Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Álftröð Gistiheimili

Gistihúsið Álftröð hóf starfsemi árið 2015 og er staðsett 35 km frá Selfossi. Það er 360° fjallasýn frá gistihúsinu og útsýni yfir sum frægustu eldfjöll Íslands eins og Heklu, Eyjafjallajökul og Tindfjöll. Í nágrenninu er hægt að finna góðar gönguleiðir og áhugaverða sögustaði.

Í húsinu eru svefnrými fyrir 20+ manns í 9 herbergjum. Öll herbergin eru með skrifsborðsaðstöðu og gestir geta notið fjallaútsýnis úr herberginu. Það er baðherbergi með sturtu og wc í hverju herbergi og hafa gestir aðgang að sameiginleiginlegri setustofu. Ókeypis WiFi er í húsinu. Úti á verönd er heitur pottur sem gestir hafa frjálsan aðgang að. Píanó er til staðar í húsinu.

Fjarlægð frá Reykjavík er um 90 km.

  • Hleðslustöð fyrir rafbíla.
  • Nátthagi fyrir hesta.
  • Hópara hafi samband með tölvupósti  alftrod@alftrod.is
Álftröð Gistiheimili

Álftröð Gistiheimili

Gistihúsið Álftröð hóf starfsemi árið 2015 og er staðsett 35 km frá Selfossi. Það er 360° fjallasýn frá gistihúsinu og útsýni yfir sum frægustu eldfjö
Vorsabær 2

Vorsabær 2

HestaferðirÍ Vorsabæ 2 er boðið er upp á hestaferðir þar sem lögð er áhersla á persónulega þjónustu og leiðsögn. Eingöngu er tekið á móti litlum hópum
Riding Tours South Iceland ehf.

Riding Tours South Iceland ehf.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
South Central Apartments

South Central Apartments

South Central Apartments Íbúðirnar eru fallegar 30m2 stúdíóíbúðir með gistimöguleika fyrir fjóra og hafa allt sem þarf fyrir indæla dvöl. Í íbúðunum e
BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Brautarholt er lítill fjölskylduvænn byggðarkjarni í miðjum Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Fyrir utan leikskóla, er þar að finna tjaldsvæði, ærslabelgur,
Sundlaugin Brautarholti

Sundlaugin Brautarholti

Aðrir (3)

Hestakráin sveitahótel / Land og hestar Húsatóftir 2a 804 Selfoss 486-5616
Klettar Tower Iceland Klettar 804 Selfoss 897-1731
Núpshestar Breiðanes 804 Selfoss 852-5930