Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Farmer´s Guest House

- Bændagisting

Verið velkomin til Farmer‘s Guest House.  Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist.  Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 fm.  Í hverju smáhýsi geta allt að 4 gestir gist. 

Ljósleiðari er tengdur öllum húsum þannig að þar er frítt háhraða WIFI.  Einnig vísum við á heimasíðu okkar www.meiritunga.is til að kanna framboð og þar er einnig hægt að panta gistingu.

Farmer´s Guest House

Farmer´s Guest House

Verið velkomin til Farmer‘s Guest House.  Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist.  Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 f
Hestheimar

Hestheimar

Þessi fjölskyldurekni gististaður er staðsettur á Hestheimum, í 13 km fjarlægð frá miðbæ Hellu og í 2 km fjarlægð frá hringveginum. Boðið er upp á úts

Aðrir (3)

Gistiheimilið Álfasteinn Þjóðólfshagi 25 851 Hella 772-8304
Miðhóll gestahús Miðhóll 851 Hella 898-5828
Þjóðólfshagi ehf. Þjóðólfshagi 1 851 Hella 898-3038