Mid-Atlantic 2015
Árlega stendur Icelandair fyrir ferðakaupstefnunni Mid-Atlantic og var hún haldin núna í 23. skipti 5.-7. febrúar sl. Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í sýningunni og tveimur ferðum á laugardeginum þar sem farið var með gesti í ferðir um Suðurland í samstarfi við aðila markaðsstofunnar.