Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Nýr bæklingur

Á dögunum valdi Luxury Travel Magazine áfangastaðinn Suðurland sem útivistar áfangastað Evrópu 2018. Af því tilefni lét Markaðsstofa Suðurlands framleiða bækling sem leggur áherslu á fjölbreytta afþreyingarmöguleika á svæðinu.

Markaðsstofa Suðurlands á ITB 2018

Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í ITB ferðasýningunni í samstarfi með Íslandsstofu í Berlín dagana 7. - 11. mars.

Kynningarfundur um ferðamál og ráðgjöf í Vestmannaeyjum 19. mars

Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður með opinn kynningarfund um ferðamál mánudaginn 19. mars kl. 14:00 – 15:00 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar mun Markaðsstofa Suðurlands kynna helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum í ferðaþjónustu í Eyjum

UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi

Íbúafundir vegna Áfangastaðaáætlunar DMP á Suðurlandi

Á síðustu vikum hafa verið haldnir opnir íbúafundir í tengslum við vinnu við Áfangastaðaáætlun DMP á Suðurlandi. Fundirnir hafa gengið vel og ágætlega sóttir. Tilgangur þeirra er aðalega að huga að því að rödd íbúa á svæðum Suðurlands fái líka að heyrast inni í verkefninu og niðurstöðum þess.

Markaðsstofa Suðurlands í tölum 2017

Við tókum til gamans saman nokkrar tölur og skemmtilegar staðreyndir frá starfsemi Markaðsstofu Suðurlands frá árinu 2017.
Frá bás MSS á Mid Atlantic 2017

MID-ATLANTIC KAUPSTEFNAN 2018

Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt í Mid-Atlantic 2018 ferðakaupstefnunni ásamt fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu frá Íslandi, Bandaríkjunum og Evrópu.

METÞÁTTTAKA Í MANNAMÓTUM 2018

Markaðsstofur landshlutanna stóðu fyrir Mannamótum 2018, 18. janúar sl. og var þetta í fimmta skipti sem viðburðurinn var haldinn.

Opnir íbúafundir

Ábyrg þróun ferðamála Opnir íbúafundir um framtíðarþróun ferðamála í tengslum við gerð Áfangastaðaáætlunar DMP á Suðurlandi.
Vinnufundur á Vestursvæði

Framtíðarsýn Suðurlands – Áfangastaðaáætlun DMP

Áfangastaðaáætlun DMP er heildstætt ferli sem þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað. Áætlun sem vinnur að ábyrgri þróun ferðamála þar sem tekið er tillit til: íbúa, umhverfis, fyrirtækja og ferðamanna; með sjálfbærni að leiðarljósi.
Wendy Gillette.

CBS á Suðurlandi í janúar

Fréttateymi frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS kom til Íslands á dögunum í þeim erindagjörðum að vinna fréttainnslag um eldvirkni á Íslandi.

Mannamót 2018 á fimmtudaginn

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2018 fimmtudaginn 18. janúar í Reykjavík.