Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Stuttmyndir um breytta jökla Vatnajökulsþjóðgarðs

10. maí - 31. ágúst

Upplýsingar um verð

FREE ENTRANCE

Climate Center - Stuttmyndir um breytta jökla Vatnajökulsþjóðgarðs.

Glacier Adventure ætlar að bjóða gestum á svæðinu að njóta stuttmynda um loftslagsbreytingar og hvernig jöklar bregðast við loftslagsbreytingum. Þetta eru staðbundnar kvikmyndir um breytta jökla Vatnajökulsþjóðgarðs. 
Þær verða sýndar í Hlöðunni/Climate Center, við hliðina á Glacier Adventure móttökunni á Hali.

Við verðum með myndirnar í gangi klukkan 08:25 og 13:20, mánudaga til fimmtudaga, í sumar.
Dagskráin tekur 15 mínútur.

Hér eru staðsetningin á Google maps.

Allir eru velkomnir, bæði gestir sem koma í ferðina okkar og allir sem hafa áhuga á að kíkja.

Staðsetning

Hali 2, Suðursveit, 781 Höfn í Hornafirði

Sími