Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Midgard Adventure 15 ára!

16. apríl kl. 16:00-23:00

Upplýsingar um verð

Frítt inn
Midgard Adventure er 15 ára þann 16. apríl !!
Við ætlum að fagna þessum merka áfanga allt árið en fyrsti afmælisviðburðurinn er heimboð þann 16. apríl. Sjá dagskrá hér að neðan:
16:00 - 18:00 Afmæliskaka og opið hús
20:00 Pub quiz 🤔🍻🎯
21:00 Tónlistaveisla með vinum Midgard🥁🎸🎶
15 ára verð á barnum allan daginn! 🍺🍷🍹🍾🥂
Við vorum búin að plana heljarinnar veislu árið 2020 þegar við áttum 10 ára afmæli en þurftum að fresta því þegar heimsfaraldurinn skall á. Við erum því búin að undirbúa þessa veislu í nokkur ár og ætlum að vera með stórtónleika í hverjum mánuði ásamt heilsueflandi, fræðandi og öðrum skemmtilegum viðburðum. Við auglýsum nánari dagskrá fyrir afmælisárið fljótlega!
Hlökkum til að sjá ykkur !!

 

GPS punktar

N63° 44' 44.649" W20° 13' 40.540"

Staðsetning

Midgard Base Camp

Sími