Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jasstónleikar - ókeypis aðgangur

17. ágúst kl. 16:30-17:30
Spennandi tónleikar á Blómstrandi dögum í Listasafni Árnesinga,
Kvartett gítarleikarans Ómars Einarssonar, ásamt Kjartani Valdemarssyni, Jóni Rafnssyni og Erik Qvick munu koma fram í Listasafni Árnesinga með tónleika en þeir hafa komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Á efnisskránni verða vel valin verk eftir m.a. Ornette Coleman, John Abercrombie, Victor Young, Pat Metheny og fl. Ekki ólíklegt að frumsamið efni verði einnig á dagskránni.
Ómar Einarsson gítar
Kjartan Valdemarsson pianó
Jón Rafnsson bassi
Erik Qvick trommur
Tónleikarnir eru í boði Hveragerðisbæjar

GPS punktar

N63° 59' 47.302" W21° 11' 5.839"

Sími