Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dans Afríka á Blómstrandi dögum í Hveragerði

15. ágúst kl. 16:00-18:00

Komið og takið þátt í trommu- og danssmiðju með Dans Afríka á Blómstrandi dögum í Hveragerði.

Skráning er nauðsynleg þar sem takmarkað pláss er í boði.

listasafn@listasafnarnesinga.is

Ókeypis dagskrá í boði Hveragerðisbæjar og Listasafns Árnesinga.

GPS punktar

N63° 59' 47.302" W21° 11' 5.839"

Sími