Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

17 júní - Þjóðlegur Þjóðhátíðardagur

17. júní kl. 14:00-16:00

Þjóðlegur Þjóðhátíðardagur, spjall um Ásgrím Jónsson og langspil.

17. júní 2023 kl. 14:00

Verið velkomin á Listasafn Árnesinga á Þjóðhátíðardaginn okkar 17. júní.

Við verðum með málverk eftir Ásgrím Jónsson af fæðingarstað hans Suðurkoti í tímabundnu láni frá Snorra Tómassyni og mun hann einnig segja frá ýmsu sem tengist Ásgrími. Svo verða einkabréf Ásgríms Jónssonar til sýnis og að lokum verður langspilssmiðja með Eyjólfi Eyjólfssyni. Ókeypis aðgangur og verið velkomin.

Við hvetjum fólk einnig til að keyra Ásgrímsleiðina, hér má finna kortið

https://listasafnarnesinga.is/hveragerdi/asgrimsleidin/

GPS punktar

N63° 59' 46.982" W21° 11' 6.057"

Staðsetning

Austurmörk 21, Hveragerðisbær, Iceland

Sími