Fara í efni

Hótel Eldhestar

- Ferðaskrifstofur

Hótel Eldhestar er með 36 rúmgóð tveggja manna herbergi og eitt fjölskylduherbergi með fimm rúmum. Öll herbergin eru með baði og útgengt er úr öllum herbergum, 10 tveggja manna herbergjum er hægt að breyta í þriggja manna og nokkur herbergjanna eru sérhönnuð fyrir hreyfihamlaða. Á hótelinu er bjartur og rúmgóður veitingasalur sem tekur allt að 120 manns í sæti sem hentar einnig vel fyrir ráðstefnur og fundi ásamt notalegri setustofu með arni og bar. Við hótelið eru heitir pottar sem gestum okkar er velkomið að nýta sér.

Hótel Eldhestar var fyrsta hótelið á Íslandi til að fá norræna umhverfismerkið, Svaninn. Litir og efni úr íslenskri náttúru voru innblástur fyrir hönnun hússins, sem var byggt með vistvænum hætti. Hótelið hefur sterka tenginu við íslenska hestinn.  

Hestaleigan Eldhestar var stofnuð árið 1986. Markmiðið með stofnun hennar var að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum hestaferðir um Hengillssvæði. Í upphafi var áhersla lögð á að gefa fólki kost á að upplifa þær mörgu náttúruperlur sem þar er að finna. Í dag bjóða Eldhestar upp á hestaferðir frá 1 klst og upp í 7 daga ferðir. Allar dagsferðir og styttri ferðir eru farnar frá Völlum í Ölfusi, en það eru margar góðar reiðleiðir í nágrenninu. Allar styttri ferðirnar eru ætlaðar jafnt vönum sem óvönum knöpum.

Eldhestar er staðsett að Völlum, rétt fyrir utan Hveragerði. Þaðan er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands.  

Vinsamlegast hafið samband vegna bókana og verðlista. 

  • 36 vel búin tveggja manna herbergi með baði.
  • Rúmgótt 5 manna fjölsylduherbergi með baði.
  • Hágæðarúm frá „Hästens“ sem hafa hlotið Norræna umhverfismerkið Svaninn.
  • Hluti af herbergjunum eru sérhönnuð fyrir hreyfihamlaða.
  • Morgunverður innifalinn.
  • Sjónvarp inn á öllum herbergjum.
  • Útidyr á öllum herbergjum.
  • Frí Internet tenging á hótelinu.
  • Heitir pottar.
  • Bar og notaleg setustofa með arinn.
  • Veitingastaður fyrir allt að 120 manns.
  • Ráðstefnu- og fundarsalur fyrir 40-65 manns.

Opnartími Allt árið (lokað 24-26 og 31 desember, 1 janúar) 

Eldhestar eru 2021 Travellers’ Choice – Tripadvisor.

Hótel Eldhestar

Hótel Eldhestar

Hótel Eldhestar er með 36 rúmgóð tveggja manna herbergi og eitt fjölskylduherbergi með fimm rúmum. Öll herbergin eru með baði og útgengt er úr öllum h
Eldhestar

Eldhestar

Hestaleigan Eldhestar var stofnuð árið 1986. Markmiðið með stofnun þess var að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum upp á hestaferðir um svæði
Iceland Activities

Iceland Activities

Iceland Activities er fjölskyldufyrirtæki sem hefur gríðar mikla reynslu af ferðamennsku á Íslandi og spannar sú reynsla yfir 30 ár. Við leggjum metna
Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga

Gæðastundir á gefandi stað! Litríkt merkið endurspeglar fjölbreytta starfsemi safnsins. Í fjórum rúmgóðum sýningarsölum er settar upp vandaðar sýninga
Gróðurhúsið

Gróðurhúsið

Gróðurhúsið leggur áherslu á sjálfbærni og að skapa grænt umhverfi í allri starfsemi okkar. Frá jörðu og upp í minnsta margnota tannstöngul. Reynum ef
Ölverk Pizza & Brugghús

Ölverk Pizza & Brugghús

Á Ölverk hafa tveir hlutir verið fullkomnaðir, handverksbjór úr okkar eigin brugghúsi og eldbakaðar pizzur úr deigi sem útbúið er á staðnum daglega. Ö
Hótel Örk

Hótel Örk

Hótel Örk er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel staðsett í Hveragerði, um 45 km frá Reykjavík. Á hótelinu má finna björt og vel innréttuð herbergi, allt
HVER Restaurant

HVER Restaurant

HVER Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil ásamt því að vera með hópamatseðla. HVER Restaurant er staðsettur í hótel Örk
HVERAGERÐISBÆR

HVERAGERÐISBÆR

Hveragerði býður upp á margvíslega afþreyingu fyrir alla aldurshópa, enda fjöldinn allur af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum sem tengjast þj
Reykjadalur Guesthouse

Reykjadalur Guesthouse

Reykjadalur Gistiheimilið er fallegt gistiheimili, vel staðsett í Hveragerði. Gistiheimilið er aðeins innan klukkustundar aksturs frá Reykjavík. Reykj
Frost og funi boutique hotel

Frost og funi boutique hotel

Frost og Funi boutique hotel í Hveragerði er í þægilegri fjarlægð frá ys og þys borgarlífsins og er opið allt árið. Við tökum bæði á móti einstaklingu
Ingólfsskáli - Viking Restaurant

Ingólfsskáli - Viking Restaurant

Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem hefðir, menningararfur og nútíma e

Aðrir (23)

Almar Bakarí Sunnumörk 2-4 810 Hveragerði 483-1919
Reykr Hverhamar 810 Hveragerði 8459193
Varmi Gistihús Varmahlíð 15 810 Hveragerði 6995858
Upplýsingamiðstöð Suðurlands (Landshlutamiðstöð) Sunnumörk 2-4 810 Hveragerði 483-4601
Tjaldsvæðið Hveragerði v/ Reykjamörk 810 Hveragerði 844-6617
Sundlaugin Laugaskarði Laugaskarð 810 Hveragerði 483-4113
Sundlaugin Hveragerði Laugaskarði 810 Hveragerði 483-4113
Skrúðgarðurinn Hveragerði Breiðamörk 810 Hveragerði 483-4000
Skjálftinn 2008 Sunnumörk 2 810 Hveragerði 483 4601
Rósakaffi Breiðamörk 3 810 Hveragerði 483-3301
Ísbúðin okkar Sunnumörk 2 810 Hveragerði 7773737
Fiskverslun Hveragerðis Breiðumörk 2 810 Hveragerði 851-1415
N1 - Þjónustustöð Hveragerði Breiðamörk 1 810 Hveragerði 483-4242
Matkráin Breiðamörk 10 810 Hveragerði 4831105
Landferðir ehf. Lyngheiði 10 810 Hveragerði 647-4755
Inni - gistiíbúðir Frumskógar 3 810 Hveragerði 6602050
Hverahlíð Apartment Hverahlíð 8 810 Hveragerði 853-1500
Hofland Eatery Sunnumörk 2 810 Hveragerði 5377800
Golfklúbbur Hveragerðis Gufudalur 810 Hveragerði 483-5090
Ljósbrá - Steinasafn Fákasel, Ingólfshvoli í Ölfusi 816 Ölfus 847-3460
Strýta Strýta 816 Ölfus 892-0344
Gljúfurbústaðir Gljúfur 816 Ölfus 892-6311
Núpar Cottages Núpar 816 Ölfus 857-2040