Fara í efni

Sérfræðingur í markaðsmálum | MSS

Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að leiða markaðsmál áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.

Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að leiða markaðsmál áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Umsjón, þátttaka og eftirfylgni með markaðs- og kynningarmálum
 • Samskipti við hagsmunaaðila
 • Ráðgjöf til fyrirtækja og sveitarfélaga
 
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Háskólagráða á sviði markaðsmála
 • Reynsla af því að stýra markaðsmálum og mörkun
 • Reynsla af greiningum, áætlanagerð, starfrænni markaðssetingu og eftirfylgni
 • Frumkvæði, hugmyndaauðgi en um leið nákvæmni í vinnubrögðum
 • Lipurð og færni í samskiptum
 • Tæknileg nálgun og hæfni
 • Mjög góð færni í íslensku og ensku
 • Þekking á ferðaþjónustu og landshlutanum mikilvægur
 • Búseta á Suðurlandi skilyrði
 • Starfið krefst ferðalaga, sjálfstæðra vinnubragða og sveigjanlegs vinnutíma