Ný og endurútgefin kortasería af Suðurlandi komin út
Ný og endurúgefin kortasería af Suðurlandi hefur nú verið gefin. Um fjögur kort er að ræða.
08.07.2019
Búið að er að endurgera kortaseríu af Suðurlandi. Kortin eru fjögur talsins, eitt af öllu Suðurlandi svo eru hin þrjú með áherslu á þrískiptinu Suðurlands, þ.e.a.s. Gullna hringssvæðið, Katla Geopark og Vestmannaeyjar og Ríki Vatnajökuls.
Prentun kortana er lokið og eru að fara í dreifingu. Einnig er hægt að nálgast kortin mjög fljótlega á næstu upplýsingamiðstöðvum.
Kortin eru komin inn á vefinn og má finna hér