FRESTAÐ vegna veðurs - Fulltrúi MSS með verður með viðveru á Höfn miðvikudaginn 22. nóvember.
Viðtalstímar og ráðgjöf.
14.11.2017
FRESTAÐ vegna veðurs - önnur tímasetning auglýst síðar.
Viðtalstímar og ráðgjöf. Fulltrúi Markaðsstofu Suðurlands verður með viðveru á Höfn miðvikudaginn 22. nóvember frá kl. 9:00 – 13:00 í Nýheimum.
Aðildarfyrirtæki sem og aðrir eru hvattir til að nýta sér mögulega viðtalstíma.
Markaðsstofan sinnir einnig ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar í samstarfi við SASS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Því geta öll fyrirtæki á svæðinu fengið ráðgjöf Markaðsstofunnar í ferða- og markaðsmálum, sér að kostnaðarlausu.
Frekari upplýsingar og tímabókanir hjá Dagný H. Jóhannsdóttur í síma 560-2044 eða hjá dagny@south.is.