Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands - matseðillinn er lentur ✨
Við hjá Markaðsstofunni erum orðnar mjög spenntar að hitta ykkur á árshátíðinni á Hótel Geysi n.k. föstudag!
Matseðillinn er ekki af verri endanum og deilum við honum hér með ykkur ✨
14.05.2025
Forréttamingl með canapé ívafi á hótel lounge Geysis
Fordrykkur í boði Markaðsstofu Suðurlands
Reykt bleikja "Tzatziki"
Lakkrís lamb
Bakað blómkál
Rækjur og korn
Reyktur þorskur og ætiþistill
Bruchetta og mozarella
Rjómakoddar
Aðalréttur borinn fram í aðalveitingasal Hótels Geysis
Naut og lamb borið fram með lyonnaise kartöflum og bernaise sósu
Blandaðir eftirréttir á Geysi Rooftop
Sítrónukaka
Creme Brulee
Skyr Panna Cotta
Jarðarber
Barinn á Rooftop er opinn til kl. 01.00