Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jól og næs - Jólatónleikar

15. desember kl. 21:00-23:30

Upplýsingar um verð

7990

Jónas Sig, Ragga Gísla, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi. Þessi fjölbreytti hópur frábærra listamanna ætlar að skemmta áhorfendum á jólatónleikum á Sviðinu Selfossi með uppáhalds jólalögunum sem koma úr ólíklegustu áttum. Eins heyrum við falleg lög úr smiðju listafólksins sem hefur svo sannarlega komið víða við á tónlistarferlinum.

GPS punktar

N63° 56' 12.346" W21° 0' 14.283"

Staðsetning

Tryggvatorg, Selfoss, Sveitarfélagið Árborg, Southern Region, Iceland

Sími