Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjármál á Þjóðveldisöld - Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

1. júlí kl. 20:00-22:00
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri stýrir fimmtudagskvöldgöngu á Þingvöllum þann 1. júlí.

Hvaða áhrif höfðu fjármál fornhetjanna á framvindu Íslendingasagnanna?
Ekki hefur nógu mikil athygli verið á áhrif peninga eða peningaskorts á framvindu sagnanna.

Hagkerfi og íslendingasögur verður þema komandi göngu.

Gangan er öllum opin og ókeypis.

GPS punktar

N64° 15' 21.354" W21° 7' 50.687"

Staðsetning

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum