Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sleipnir Glacier Tours Iceland

- Dagsferðir

Sleipnir Tours Iceland býður upp á ógleymanlegar jökla- og íshellaferðir á næst stærsta jökli Íslands - Langjökli. Stærstu jökla trukkar í heimi munu fara með þig í öruggustu og þægilegustu ferð um íslenska hálendið. 

Teymið okkar mun bjóða upp á stórkostlegt ævintýri. Markmið okkar er að bjóða möguleika fyrir alla að upplifa náttúrufegurð íslenskra jökla á sem öruggastan og þægilegan hátt.

Stórbrotinn ferð með Sleipnir Tours Iceland
Við höfum reynslu að taka á móti bæði litlum og stórum hópum, einstaklings- eða hóp bókunum, stöðluðum eða sérsniðnum ferðum. Við erum sveigjanleg í að veita persónulega þjónustu fyrir hvern hóp til að fara fram úr væntingum viðskiptavina okkar og vera stöðugt að bæta okkur eftir endurgjöf kúnna. 

Öruggasta leiðin til að upplifa hið glæsilega náttúrulandslag.
Sleipnir er eina farartækið á Íslandi sem keyrir upp hálendislandslag Langjökuls - næststærsta jökuls landsins.
Við förum reglulega í skoðunar leiðangra til að tryggja öryggi allra farþega okkar meðan á leiðangrinum stendur.

Teymið okkar með yfir 30 ára reynslu.
Í teyminu okkar eru sérfræðingar með brennandi áhuga á Íslandi. Við leiðbeinum og fræðum viðskiptavini okkar í ferðinni til að gæta hinsta öryggis. Þegar fólk er komið um borð hittir þú fróða leiðsögumenn okkar sem munu afhjúpa nokkur af okkar íslensku leyndarmálum.

Lúxus og þægilegasti ferðamátinn.
Sérsmíðaðir jöklatrukkar Sleipnis veita hámarks þægindi og öryggi jafnvel í erfiðum veðurskilyrðum.

Sveigjanlegur til að mæta kröfuhörðustu væntingum.
Teymið okkar er alltaf tilbúið til að komast á móts við sérstökum beiðnum. Undanfarin ár höfum við unnið með nokkrum fyrirtækjum í ferða- og kvikmyndabransanum.

Sleipnir Glacier Tours Iceland

Sleipnir Glacier Tours Iceland

Sleipnir Tours Iceland býður upp á ógleymanlegar jökla- og íshellaferðir á næst stærsta jökli Íslands - Langjökli. Stærstu jökla trukkar í heimi munu
Gullfoss

Gullfoss

Gullfoss er í raun tveir fossar, efri fossinn er 11 metrar og neðri fossinn 20 metrar. Sigríður Tómasdóttir var fædd í Brattholti 1871, bærinn var þá

Aðrir (3)

Gullfosskaffi Gullfoss 801 Selfoss 4866500
Hótel Gullfoss Brattholt 806 Selfoss 4868979
Jaðar II Jaðar 2 845 Flúðir 663-7777