Fara í efni

Ölverk Pizza & Brugghús

- Verslun

Á Ölverk hafa tveir hlutir verið fullkomnaðir, handverksbjór úr okkar eigin brugghúsi og eldbakaðar pizzur úr deigi sem útbúið er á staðnum daglega. Ölverk er staðsett  í Hveragerði, í 35 mínútum aksturfjarlægð frá Reykjavík . Á bak við hugmyndina að Ölverk liggur einlægur áhugi á eldbökuðum handverkspizzum og bruggun á vönduðum bjórum. Á stuttum tíma hefur Ölverk náð að skapa sér gott orðspor enda afar sérstætt og merkilegt á heimsvísu fyrir brugghús sem Ölverk að nýta jarðhitaorku í framleiðsluferli bjórsins.

Í boði eru skemmtilegar bjórkynningar sem eru tilvaldar fyrir allar smærri eða stærra hvata-, og hópeflisferðir. Í kynningunum er stiklað á bjórsögu Íslands, jarðhitavirkni Hengil svæðisins og nýtingu þeirrar orkuauðlinda hér á Íslandi. Aðaláherslan liggur svo í skemmtilegri og fræðandi frásögn um einstakt bjórframleiðsluferli Ölverks og fá gestir að smakka á fjórum bjórtegundum á meðan kynningu stendur. Hefðbundin bjórkynning varir í 30 til 40 mínútur og bókast á olverk@olverk.is.  

Á matseðli Ölverks er að finna afar fjölbreytt úrval af forréttum, salötum og eldbökuðum pizzum við allra hæfi.

Á Ölverk eru átta bjórkranar með síbreytilegum bjórtegundum framleiddum á staðnum en einnig er gott úrval af vörum frá öðrum íslenskum áfengisframleiðendum.  Á matseðli Ölverks er að finna afar fjölbreytt úrval af forréttum, salötum og eldbökuðum pizzum við allra hæfi.

Frá stofnun Ölverk vorið 2017 hefur Ölverk framleitt sínar eigin sterku sósur eða ´hot sauce´ og notað við framleiðslu á þeim chili sem ræktaður er af þeirra eiginn chili-bónda í gróðurhúsi sem er upphitað með jarðgufu. Þessa sterku en bragðgóðu sósu, sem nú eru fáanlegar í öllum betri verslunum, ganga undir nafninu Eldtungur og eru orðnar fjórar talsins.

Ölverk Pizza & Brugghús

Ölverk Pizza & Brugghús

Á Ölverk hafa tveir hlutir verið fullkomnaðir, handverksbjór úr okkar eigin brugghúsi og eldbakaðar pizzur úr deigi sem útbúið er á staðnum daglega. Ö
Gróðurhúsið

Gróðurhúsið

Gróðurhúsið leggur áherslu á sjálfbærni og að skapa grænt umhverfi í allri starfsemi okkar. Frá jörðu og upp í minnsta margnota tannstöngul. Reynum ef
Hótel Örk

Hótel Örk

Hótel Örk er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel staðsett í Hveragerði, um 45 km frá Reykjavík. Á hótelinu má finna björt og vel innréttuð herbergi, allt
HVER Restaurant

HVER Restaurant

HVER Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil ásamt því að vera með hópamatseðla. HVER Restaurant er staðsettur í hótel Örk
Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga

Gæðastundir á gefandi stað! Litríkt merkið endurspeglar fjölbreytta starfsemi safnsins. Í fjórum rúmgóðum sýningarsölum er settar upp vandaðar sýninga
Reykjadalur Guesthouse

Reykjadalur Guesthouse

Reykjadalur Gistiheimilið er fallegt gistiheimili, vel staðsett í Hveragerði. Gistiheimilið er aðeins innan klukkustundar aksturs frá Reykjavík. Reykj
Iceland Activities

Iceland Activities

Iceland Activities er fjölskyldufyrirtæki sem hefur gríðar mikla reynslu af ferðamennsku á Íslandi og spannar sú reynsla yfir 30 ár. Við leggjum metna
HVERAGERÐISBÆR

HVERAGERÐISBÆR

Hveragerði býður upp á margvíslega afþreyingu fyrir alla aldurshópa, enda fjöldinn allur af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum sem tengjast þj
Frost og funi boutique hotel

Frost og funi boutique hotel

Frost og Funi boutique hotel í Hveragerði er í þægilegri fjarlægð frá ys og þys borgarlífsins og er opið allt árið. Við tökum bæði á móti einstaklingu
Hótel Eldhestar

Hótel Eldhestar

Hótel Eldhestar er með 36 rúmgóð tveggja manna herbergi og eitt fjölskylduherbergi með fimm rúmum. Öll herbergin eru með baði og útgengt er úr öllum h
Eldhestar

Eldhestar

Hestaleigan Eldhestar var stofnuð árið 1986. Markmiðið með stofnun þess var að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum upp á hestaferðir um svæði
Megazipline Iceland

Megazipline Iceland

Mega Zipline er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Línan er staðsett í Kömbunum við Hveragerði og fylgir Svartagljúfri
Icebike adventures

Icebike adventures

Komdu út að hjóla! Icebike Adventures eru leiðandi í uppbyggingu fjallahjólleiða á landinu. Við erum staðsett við kafifhúsið í Reykjadal. Hjólaleiga,

Aðrir (22)

Almar Bakarí Sunnumörk 2-4 810 Hveragerði 483-1919
Reykr Hverhamar 810 Hveragerði 8459193
Varmi Gistihús Varmahlíð 15 810 Hveragerði 6995858
Upplýsingamiðstöð Suðurlands (Landshlutamiðstöð) Sunnumörk 2-4 810 Hveragerði 483-4601
Tjaldsvæðið Hveragerði v/ Reykjamörk 810 Hveragerði 844-6617
Sundlaugin Laugaskarði Laugaskarð 810 Hveragerði 483-4113
Sundlaugin Hveragerði Laugaskarði 810 Hveragerði 483-4113
Skrúðgarðurinn Hveragerði Breiðamörk 810 Hveragerði 483-4000
Skjálftinn 2008 Sunnumörk 2 810 Hveragerði 483 4601
Rósakaffi Breiðamörk 3 810 Hveragerði 483-3301
Ísbúðin okkar Sunnumörk 2 810 Hveragerði 7773737
Fiskverslun Hveragerðis Breiðumörk 2 810 Hveragerði 851-1415
N1 - Þjónustustöð Hveragerði Breiðamörk 1 810 Hveragerði 483-4242
Matkráin Breiðamörk 10 810 Hveragerði 4831105
Landferðir ehf. Lyngheiði 10 810 Hveragerði 647-4755
Inni - gistiíbúðir Frumskógar 3 810 Hveragerði 6602050
Hverahlíð Apartment Hverahlíð 8 810 Hveragerði 853-1500
Hveragarðurinn Hveramörk 13 810 Hveragerði 483-5062
Hofland Eatery Sunnumörk 2 810 Hveragerði 5377800
Golfklúbbur Hveragerðis Gufudalur 810 Hveragerði 483-5090
Gljúfurbústaðir Gljúfur 816 Ölfus 892-6311
Núpar Cottages Núpar 816 Ölfus 857-2040