Kirkjubæjarstofa
- Setur og menningarhús
Kirkjubæjarstofa, þekkingarsetur er rannsóknar- og fræðasetur á sviði náttúrufars, sögu og menningar. Þekkingarsetrið sinner einnig miðlun upplýsinga og fræðslu varðandi nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi auk þjónustu við námsmenn. Námskeið á vegum Fræðslunets Suðurlands fara fram í húsnæði Kirkjubæjarstofu