Fara í efni

Sundlaugin Hellu

- Sundlaugar

Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar.  Við laugina eru einnig 3 rennibrautir; 2 stórar og 1 lítil.  Eimbað er við laugina og sólbaðsaðstaða. Sundlaugin er sambyggð við íþróttahúsið og myndar skemmtilega heild fyrir margvíslegar íþróttagreinar.


Sundlaugin Hellu

Sundlaugin Hellu

Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar.  Við
HELLA / Rangárþingi ytra

HELLA / Rangárþingi ytra

Rangárþing ytra er víðfeðmt sveitarfélag með 1526 íbúa (árið 2016). Mörk þess afmarkast að mestu af Þjórsá að vestan, vatnaskilum að norðan að Vatnajö
Ytri Rangá

Ytri Rangá

Ytri-Rangá rennur um Hellu, en áin á upptök sín norður af Heklu, í Rangárbotnum á Landmannaafrétti þar sem hún kemur upp á nokkrum stöðum undan vikrin
Hella

Hella

Hella er stærsti byggðarkjarni sveitarfélagsins með rúmlega 800 íbúa. Á Hellu byggist atvinnulífið að mestu upp á þjónustu við landbúnað, en þar má fi
Gönguleið um Hellu

Gönguleið um Hellu

Wapp snjallforritið býður þér upp á gönguhring um Hellu þar sem stoppað er á fyrirframákveðnum stöðum og gefnar upplýsingar. Áhersla er lögð á sögu He
Stracta Hótel

Stracta Hótel

Stracta Hótel er fjölskyldurekið hótel í eigu Hreiðars Hermannssonar sem stendur einnig vaktina sem hótelstjóri. Staðsetning hótelsins er upplögð fyri
Hellarnir við Hellu

Hellarnir við Hellu

Upplifið einstakan ævintýraheim í hellaferð um Hellana við Hellu og heyrið söguna sem ekki hefur mátt segja um landnámið fyrir landnám.​ Fræðandi og h
Ægissíðufoss

Ægissíðufoss

Ægissíðufoss í Ytri-Rangá nokkrum kílómetrum neðar en þorpið Hella sem byggst hefur upp á árbakkanum. Fossinn er þekktur veiðistaður í ánni og í hinum

Aðrir (17)

Almar Bakarí Suðurlandsvegur 850 Hella 483-1919
Notalega húsið við Ytri-Rangá Þrúðvangur 37 850 Hella 898-4853
Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 34 850 Hella 487-1212
Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 37 850 Hella 487-1212
Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 32 850 Hella 487-1212
Tjaldsvæðið Gaddstaðaflatir Gaddastaðaflatir 850 Hella 776-0030
Olís - Þjónustustöð Þrúðvangur 2 850 Hella 487-5180
MudShark Freyvangur 22 850 Hella 6911849
Buggy X-Treme ehf. Fossalda 1 850 Hella 772-9922
Loftbolti.is Langalda 18 850 Hella 8665867
Litla lopasjoppan - Handverksverslun Rangárbakkar 7 850 Hella 486-1434
Kanslarinn Dynskálum 10c 850 Hella 4875100
Hótel Hella Þrúðvangur 6 850 Hella 4874800
Hella horses Hesthúsavegur 4 850 Hella 888-8777
Erlingur Gíslason / Toptours Þrúðvangur 36a 850 Hella 487-5530
Árhús Rangárbakkar 6 850 Hella 4875577
Riverfront Boutique Lodge við Hellu Við Rangá 851 Hella 775-1333