Fara í efni

Laugarvatn Fontana

- Heilsurækt og Spa

Laugarvatn Fontana er frábær staður til að stoppa við á, á ferðalaginu um landið, og slaka á í heitum laugum og náttúrulegu gufubaði.

Náttúruböðin bjóða upp á einstaka upplifun í hinni einstöku GUFU sem er beint yfir náttúrulegum gufuhverum sem heimamenn hafa notað til heilsubaða í tugi ára. Fontana liggur beint við Laugarvatn og þú upplifir einstaka fjallasýn á meðan þú endurnærist á þessum heilsuvæna stað.

Opnunartími:

Alla daga : 11:00 – 21:00

Verðskrá:
Fullorðnir (17+) 4500 kr.
Unglingar (13-16) 2500 kr.
Börn (0-12) frítt með fullorðnum
Eldri borgarar 2500 kr.
Öryrkjar 2500 kr.

Upplifðu orku jarðar í bakarísferðunum okkar.

Alla daga, klukkan 11:45 og 14:30 förum við niður að vatninu þar sem við gröfum upp hverabrauð sem búið er að bakast í sólarhring í heitri jörðinni.

Gestum er velkomið að bóka sig í ferð með okkur og upplifa þettta einstaka bakarí jarðhitans. Smakkað er á nýbökuðu brauðinu sem borið er fram með íslensku smjöri og reyktum silungi.

Þetta er tilvalin upplifun fyrir hópa. 

Verð 2.500 kr. á mann.
Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Vinsamlegast bókið fyrirfram. Hlökkum til að sjá ykkur.

Við erum á facebook
Við erum á instagram

Laugarvatn Fontana

Laugarvatn Fontana

Laugarvatn Fontana er frábær staður til að stoppa við á, á ferðalaginu um landið, og slaka á í heitum laugum og náttúrulegu gufubaði. Náttúruböðin bj
Sundlaugin á Laugarvatni

Sundlaugin á Laugarvatni

Sundlauginn á Laugarvatni er 25 metra löng með þremur heitum pottum, köldu kari og gufubaði.  Sumaropnun:Mánudaga – fimmtudaga: 10:00 – 21:00Föstudaga
Lindin Restaurant

Lindin Restaurant

Opið allt árið. Staðsett við hlið gufubaðsins, Fontana.
Héraðsskólinn Historic Guesthouse

Héraðsskólinn Historic Guesthouse

Héraðsskólinn að Laugarvatni er staðsettur í hjarta Gullna hringsins. Héraðsskólinn er opinn allan ársins hring og þar geta gestir okkar notið þess að
LAUGARVATN / Bláskógabyggð

LAUGARVATN / Bláskógabyggð

Skólaþorpið Laugarvatn hefur verið vagga menntunar á svæðinu allt frá 1928.Fjölbreytt þjónusta er í boði á Laugarvatni og í sveitinni í kring og ýmsir
Laugarvatn Gisting

Laugarvatn Gisting

Hostelið að Laugarvatni / Laugarvatn Hostel at the Golden Circle hefur verið starfandi í 23 ár. Við erum nýlega búin að bæta aðstöðuna hjá okkur og hö
Laugarvatn Adventure

Laugarvatn Adventure

Laugarvatn Adventure er ungt fyrirtæki sem þó býr yfir mikilli reynslu. Okkar aðalsmerki eru stuttar leiðsagðar ferðir í nágrenni Laugarvatns. Við tök
Eyvindartunga

Eyvindartunga

Eyvindartunga er næsti bær við Laugarvatn. Þar höfum við til leigu nýuppgerðan sumarbústað með góðum palli og frábæru útsýni til suðurs með Heklu í fo

Aðrir (4)

IceThor.is Torfholt 8 806 Selfoss 766-0123
Gallerí Laugarvatn / veitingar Háholt 1 840 Laugarvatn 486-1016
Háholt Cosyhouse Háholt 840 Laugarvatn 862-4809
Tjaldsvæðið Laugarvatni Háholt 2c 840 Laugarvatn 7714777