Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hefur þú farið í borgarferð til Víkur? Fá þorp á Íslandi bjóða upp á eins mikið úrval af hótelum, veitingastöðum og börum. Bragðið á Fagradals bleikju, fáið kynnisferð um brugghúsið og takið svo göngu á ströndinni á meðan kvöldsólin kyssir Reynisdranga. Í gamla hluta þorpsins finnur þú sjóminjasafnið Hafnleysu og gestastofu Kötlu jarðvangs þar sem þú getur fengið kort af bænum og upplýsingar um alla helstu staðina.

Gisting:

  • Hótel
  • Fjölbreytt gistiheimili
  • Sveitagisting

Afþreying:

  • Golfvöllur
  • Hestaferðir í fjörunni
  • Hraunsýningin Icelandic Lava Show
  • Jeppaferðir
  • Gönguleiðir
  • Sundlaug
  • Sjóminjasafnið Hafnleysa
  • Kötlusetur, gestastofa Kötlu jarðvangs

Áhugaverðir staðir:

  • Sólheimajökull
  • Flugvélarflakið á Sólheimasandi
  • Dyrhólaey
  • Reynisfjara
  • Víkurfjara
  • Víkurþorp
  • Hjörleifshöfði
  • Þakgil
  • Ýmsar gönguleiðir

Matur:

  • Suður-Vík veitingahús
  • Halldórskaffi
  • Smiðjan brugghús
  • Súpufélagið
  • Svarta fjaran veitingahús við Reynisfjöru
  • Ströndin bar & bistro
  • Ice-cave veitingahús
  • Lava-café kaffihús

Leggðu bílnum og njóttu alls þess sem Vík hefur upp á að bjóða í göngufæri. Endilega kynntu þér Mýrdalshrepp og nágrenni enn betur og njóttu dvalarinnar með maka þínum, vinum eða vinkonum:

Vík í Mýrdal

Sundlaugin í Vík