Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Zipline Iceland

- Hópefli og hvataferðir

Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal

Zipline ævintýri í Vík er frábær skemmtun fyrir ævintýraþyrsta fjörkálfa. Upplifunin samanstendur af gönguferð um Grafargil með nokkrum skemmtilegum áningarstöðum og fjórum zipplínum, 30-240 metra löngum. Á þeim er sannkölluð salíbunuferð yfir stórbrotið landslag gilsins fyrir neðan. Ferðin er leiðsögð allan tímann með stórskemmtilegum leiðsögumönnum úr þorpinu sem eru mjög vel að sér í sögu staðarins og svæðinu allt um kring. 

Zipline öryggi

Zipline ferðin okkar er nokkuð auðveld fyrir flesta, það er gengið um kindastíga á ójöfnu landslagi á milli zipplínanna sem við rennum okkur á yfir fossa og Víuránna í gilbotninum til að fá hjartað á smá hreyfingu undir öruggri handleiðslu leiðsögumannanna okkar. Línurnar okkar og allur búnaður er vottaður af óháðum evrópskum aðila og skartar CE vottun. 

Zipline gædar

Stofnendur Zipline, stundum leiðsögumenn, hafa öll það sameiginlegt að vera miklir heimshornaflakkarar og hafa áratugi af ævintýrum undir beltinu. Samanlagt hafa þau ferðast til flestra heimshorna og stundað ævintýri eins og svifvængjaflug, köfun, ísklifur, brimbretti og kajak ásamt fleiru.  

Zipline Reglurnar

Ferðin er um 1,5 - 2 klst. Gestirnir okkar þurfa að vera orðin 8 ára eða 30 kg. Markmið okkar er að eiga saman skemmtilega stund hvort sem það er fjölskylda, vinir eða stakir ferðalangar sem heimsækja okkur.  

Lengd ferðar: Ca.1,5 - 2 klst.

Fatnaður: Klæðist eftir veðri, í gönguskóm og fléttið sítt hár.

Lágmarks aldur: 8 ára

Þyngd: 30 - 120 kg.

Mæting: 10-15 mín fyrir ferð að Ránarbraut 1, bakhús.

Brottfarartímar: Sjá tímasetningar og hvenær er laust á www.zipline.is

Verð: 11.900 kr. á mann, börn, 8 - 12 ára greiða 7.900 kr. í fylgd fullorðinna. Tilboð eru auglýst á vefsíðunni.

Hópar: Hægt er að aðlaga tímasetningar að hópum, vinsamlegast sendi okkur tölvupóst fyrir kjör og hópabókanir: zipline@zipline.is

Zipline Iceland

Zipline Iceland

Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal Zipline ævintýri í Vík er frábær skemmtun fyrir ævintýraþyrsta fjörkálfa. Upplifunin samanstendur af gönguferð um Graf
VÍK / Mýrdalshreppi

VÍK / Mýrdalshreppi

Mýrdalshreppur er eitt hinna þriggja sveitarfélaga innan Kötlu jarðvangs. Vík er við miðju jarðvangsins og um leið syðsti bær landsins. Hreppurinn mar
Icelandic Lava Show

Icelandic Lava Show

Upplifðu alvöru rennandi hraun í návígi! Ógleymanleg skemmtun! Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal endurskapar aðstæður eldgoss með því að hita hraun u
True Adventure

True Adventure

True Adventure svifvængjaflug Okkar ástríða er að fljúga svifvængjum og draumurinn er að gera sem flestum kleift að upplifa frjálst flug með okkur. Tr
Sundlaugin í Vík

Sundlaugin í Vík

Smiðjan brugghús

Smiðjan brugghús

Smiðjan brugghús er handverksbrugghús og veitingastaður sem vara stofnað af hópi af fjölskyldu og vinum árið 2017. Smiðjan er staðsett í hjarta Víkur
Katlatrack

Katlatrack

Katlatrack var stofnað vorið 2009 með það að markmiði að bjóða upp á afþreyingu fyrir erlenda ferðamenn um suðurland og með áherslu syðsta hluta lands
Katla Jarðvangur

Katla Jarðvangur

Katla JarðvangurÍ Kötlu jarðvangi eru margar merkilegar jarðminjar, sumar á heimsvísu.  Yfir 150 eldgos hafa verið skráð þar frá landnámi. Eldvirknin
Hótel Vík í Mýrdal

Hótel Vík í Mýrdal

Hótel Vík í Mýrdal er eitt af virtustu gististöðum á suðurlandi. Með stílhreinri hönnun er það með flottari nútíma hótelum landsins. Hótel Vík í Mýrda
Sjóminjasafnið Hafnleysa

Sjóminjasafnið Hafnleysa

Sjóminjasafnið Hafnleysa Sjóminjasafnið Hafnleysa segir sögu sjósóknar í Vík, sem er eina sjávarþorp landsins þar sem aldrei hefur verið höfn.   Skipa
Kötlusetur

Kötlusetur

Í hjarta gamla Víkurþorps finnið þið Brydebúð, glæsilegt timburhús frá 1895. Þar er Kötlusetur til húsa, miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Mýrda
Ströndin

Ströndin

Ströndin er nútímaleg krá í Vík þar sem þú getur komið og slakað á eftir langan dag.  Einstök staðsetning við ströndina skapar notalegt andrúmsloft þa
Hótel Kría

Hótel Kría

Hótel Kría opnaði sumarið 2018 í Vík í Mýrdal. Hótelið samanstendur af 72 herbergjum og einni svítu, bar og veitingarstað. Öll herbergin eru rúmgóð, b
Fuglar á Suðurlandi

Fuglar á Suðurlandi

Suðurland hefur uppá margt að bjóða fyrir fuglaskoðara. Víðáttumikil votlendi, sjófuglabyggðir, hálendisvinjar og óvenjulega fjöru svo dæmi sé tekið.
Svarta fjaran Veitingahús

Svarta fjaran Veitingahús

Svarta fjaran/Black beach restaurant er veitingastaður og kaffihús sem staðsett er í einni mögnuðustu náttúruperlu Suðurstrandarinnar, Reynisfjöru. Sv
Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

Reynisfjall (340 m y.s.) stendur vestan Víkur í Mýrdal. Reynisfjall er móbergsfjall sem myndast hefur við eldgos undi rjökli á kuldaskeiði Ísaldar. Í

Aðrir (22)

Black crust pizzeria Austurvegur 16 870 Vík 854-6611
Gistiheimilið Norður-Vík Suðurvíkurvegur 5b 870 Vík 3548672
Golfklúbburinn Vík Klettsvegur 870 Vík 841-1772
Guesthouse Carina Mýrarbraut 13 870 Vík 6990961
Guesthouse Gallerí Vík Bakkabraut 6 870 Vík 487-1231
Halldórskaffi Víkurbraut 28 870 Vík 487-1202
Háigarður Kirkjuvegur 1 870 Vík
Puffin Hostel Vík Víkurbraut 26 870 Vík 467-1212
Puffin Hótel Vik Víkurbraut 26 870 Vík 467-1212
Súpufélagið Víkurbraut 5 870 Vík 778-9717
Tjaldsvæðið Vík í Mýrdal Klettsvegur 7 870 Vík 487 1345
Veitingahúsið Suður-Vík Suðurvíkurvegur 1 870 Vík 487-1515
Vík HI Hostel / Farfuglaheimili Suðurvíkurvegur 5 870 Vík 867-2389
VíkHorseAdventure Smiðjuvegur 6 870 Vík 787-9605
Víkurprjón – Icewear útivistarfatnaður og ullarvörur Austurvegi 20 870 Vík 585-8522
Ársalir Austurvegur 7 870 Vík 487-1400
Black Beach Suites Norður Foss 871 Vík 779-1166
Gistiheimilið Reynir Reyni 871 Vík 894-9788
Gistihúsin Görðum Garðar 871 Vík 487-1260
Ingi Már Björnsson Suður-Foss 871 Vík 894-9422
Presthús evening sun guesthouse Presthús 2 871 Vík 7772909
The Barn Norður Foss 871 Vík 779 -166