Fara í efni

Megazipline Iceland

- Gönguferðir

Mega Zipline er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi og þótt víðar væri leitað.

Línan er staðsett í Kömbunum við Hveragerði og fylgir Svartagljúfri frá efstu beygju í Kömbunum alveg niður að kaffihúsinu við upphaf gönguleiðarinnar inn í Reykjadal. Línurnar eru í raun tvær og liggja samhliða svo tveir geta tekið flugið í einu. 

Gilið er lítt þekkt náttúruperla sem skartar fallegum fossum og stórbrotnu útsýni. Móttaka er við kaffihúsið í Reykjadal (inn að Hveragerði) og í boði eru tvær mismunandi leiðir; Frjáls eins og fuglinn eða Fljótur eins og fálkinn. Mega Zipline Ísland er frábær fjölskylduskemmtun og órjúfanlegur hluti af ferðalagi um Suðurland.

Megazipline Iceland

Megazipline Iceland

Mega Zipline er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Línan er staðsett í Kömbunum við Hveragerði og fylgir Svartagljúfri
Icebike adventures

Icebike adventures

Komdu út að hjóla! Icebike Adventures eru leiðandi í uppbyggingu fjallahjólleiða á landinu. Við erum staðsett við kafifhúsið í Reykjadal. Hjólaleiga,
Frost og funi boutique hotel

Frost og funi boutique hotel

Frost og Funi boutique hotel í Hveragerði er í þægilegri fjarlægð frá ys og þys borgarlífsins og er opið allt árið. Við tökum bæði á móti einstaklingu
Reykjadalur Guesthouse

Reykjadalur Guesthouse

Reykjadalur Gistiheimilið er fallegt gistiheimili, vel staðsett í Hveragerði. Gistiheimilið er aðeins innan klukkustundar aksturs frá Reykjavík. Reykj
HVER Restaurant

HVER Restaurant

HVER Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil ásamt því að vera með hópamatseðla. HVER Restaurant er staðsettur í hótel Örk
HVERAGERÐISBÆR

HVERAGERÐISBÆR

Hveragerði býður upp á margvíslega afþreyingu fyrir alla aldurshópa, enda fjöldinn allur af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum sem tengjast þj
Hótel Örk

Hótel Örk

Hótel Örk er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel staðsett í Hveragerði, um 45 km frá Reykjavík. Á hótelinu má finna björt og vel innréttuð herbergi, allt
Ölverk Pizza & Brugghús

Ölverk Pizza & Brugghús

Á Ölverk hafa tveir hlutir verið fullkomnaðir, handverksbjór úr okkar eigin brugghúsi og eldbakaðar pizzur úr deigi sem útbúið er á staðnum daglega. Ö
Gróðurhúsið

Gróðurhúsið

Gróðurhúsið leggur áherslu á sjálfbærni og að skapa grænt umhverfi í allri starfsemi okkar. Frá jörðu og upp í minnsta margnota tannstöngul. Reynum ef
Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga

Gæðastundir á gefandi stað! Litríkt merkið endurspeglar fjölbreytta starfsemi safnsins. Í fjórum rúmgóðum sýningarsölum er settar upp vandaðar sýninga
Iceland Activities

Iceland Activities

Iceland Activities er fjölskyldufyrirtæki sem hefur gríðar mikla reynslu af ferðamennsku á Íslandi og spannar sú reynsla yfir 30 ár. Við leggjum metna

Aðrir (20)

Almar Bakarí Sunnumörk 2-4 810 Hveragerði 483-1919
Rósakaffi Breiðamörk 3 810 Hveragerði 483-3301
Varmi Gistihús Varmahlíð 15 810 Hveragerði 6995858
Upplýsingamiðstöð Suðurlands (Landshlutamiðstöð) Sunnumörk 2-4 810 Hveragerði 483-4601
Tjaldsvæðið Hveragerði v/ Reykjamörk 810 Hveragerði 844-6617
Sundlaugin Laugaskarði Laugaskarð 810 Hveragerði 483-4113
Sundlaugin Hveragerði Laugaskarði 810 Hveragerði 483-4113
Skrúðgarðurinn Hveragerði Breiðamörk 810 Hveragerði 483-4000
Skjálftinn 2008 Sunnumörk 2 810 Hveragerði 483 4601
Reykr Hverhamar 810 Hveragerði 8459193
Fiskverslun Hveragerðis Breiðumörk 2 810 Hveragerði 851-1415
N1 - Þjónustustöð Hveragerði Breiðamörk 1 810 Hveragerði 483-4242
Matkráin Breiðamörk 10 810 Hveragerði 4831105
Landferðir ehf. Lyngheiði 10 810 Hveragerði 647-4755
Inni - gistiíbúðir Frumskógar 3 810 Hveragerði 6602050
Hverahlíð Apartment Hverahlíð 8 810 Hveragerði 853-1500
Hveragarðurinn Hveramörk 13 810 Hveragerði 483-5062
Hofland Eatery Sunnumörk 2 810 Hveragerði 5377800
Golfklúbbur Hveragerðis Gufudalur 810 Hveragerði 483-5090
Ísbúðin okkar Sunnumörk 2 810 Hveragerði 7773737