Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Volcano ATV

Eldfjallaferð
Komdu með í 1 klst fjórhjólaferð um eldfjallasvæði Vestmannaeyja og upplifðu einstakt útsýni sem eyjan og umhverfið hennar hefur uppá að bjóða.

Í ferðinni verður m.a farið á strandstað Pelagus slyssins og farið á staðinn á nýjahrauni þar sem Guðlaugur Friðþórsson náði landi eftir 5-6 km sund í svarta myrkri og köldum sjó eftir að Hellisey VE 503 fórst. Einnig verður farið um nýjahraunið og inn í miðjan gíg Eldfells og meðfram ströndinni þar sem útsýnið er vægast sagt ótrúlegt.

Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna um söguslóðir Vestmannaeyja á skemmtilegum fjórhjólum. Fjórhjólin eru sjálfskipt og auðveld í akstri og þarf því enga sérstaka reynslu á þau. Öll fjórhjólin eru 2ja manna og þarf ökumaður að hafa meðferðis gilt ökuskirteini, farþegar aftaná fjórhjólunum þurfa að vera 6 ára eða eldri.

Þessi ferð er undir stjórn leiðsögumanns þar sem þáttakendum stendur til boða að fá vatnsheldan jakka/buxur, hanska og hjálm sem inniheldur búnað til að hlusta á sögur leiðsögumanns þegar stoppað verður á vel völdum sögulegum stöðum.

Volcano ATV

Volcano ATV

Eldfjallaferð Komdu með í 1 klst fjórhjólaferð um eldfjallasvæði Vestmannaeyja og upplifðu einstakt útsýni sem eyjan og umhverfið hennar hefur uppá að
Slippurinn

Slippurinn

Fjölskyldurekin veitingastaður með áherslu á hráefni í nærumhverfi í árstíð hefur SLIPPURINN stimplað sig inn meðal bestu veitingahúsa á Íslandi með f
Ribsafari

Ribsafari

Ógleymanleg skemmtun í Vestmannaeyjum.  Ribsafari býður upp á snilldar siglingar þar sem við þeysumst um á harðbotna slöngubátum (tuðrum) og njótum þe
Einsi Kaldi

Einsi Kaldi

Veitingastaðurinn, Einsi kaldi, er á jarðhæðinni í Hótel Vestmannaeyjar. Það hús á sér mikla sögu því að þar hefur margvísleg starfsemi verið rekin, s
Hótel Vestmannaeyjar

Hótel Vestmannaeyjar

Hótel Vestmannaeyjar er 43 herbergja hótel staðsett í hjarta miðbæjarins. Herbergin hafa  baðherbergi með sturtu. Gestir hafa aðgang að þráðlausri net
SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

Sagnheimar,  byggða- og náttúrugripasafn

Sagnheimar, byggða- og náttúrugripasafn

Sagnheimar segja einstaka sögu Vestmannaeyja. Má þar einkum nefna: Tyrkjaránið 1627: 16. júlí 1627 læddust þrjú skip upp að austurströnd Heimaeyjar og
Viking Tours

Viking Tours

Viking Tours er vaxandi fyrirtæki með góðan flota af rútum í ýmsum stærðum. Við getum boðið rútur fyrir 49 til 69 farþega ásamt lúxusbílum fyrir 6 man
Eldheimar

Eldheimar

ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærstu náttúruhamfara Íslandssögun

Aðrir (31)

EyjaTours Básaskersbryggja 900 Vestmannaeyjar 852-6939
Eyjascooter tour Birkihlíð 5 900 Vestmannaeyjar 8962391
Farfuglaheimilið Sunnuhóll Vestmannabraut 28 900 Vestmannaeyjar 481-2900
GOTT veitingastaður Bárustígur 11 900 Vestmannaeyjar 481-3060
Gisitihúsið Hamar Herjólfsgata 4 900 Vestmannaeyjar 481-3400
Gistiheimilið Árný Illugagata 7 900 Vestmannaeyjar 6909998
Glamping & Camping Herjólfsdalur 900 Vestmannaeyjar 897-9010
Herjólfur Básaskersbryggja 900 Vestmannaeyjar 481-2800
Hop on hop off Heimaey - the Puffin path Hrauntún 44 900 Vestmannaeyjar 858-3551
Kayak & Puffins Fífilgata 8 900 Vestmannaeyjar 777-8159
Kráin Bárustígur 1 900 Vestmannaeyjar 481-3939
Lava Guesthouse Bárustígur 13 900 Vestmannaeyjar 659-5400
Lundinn Veitingahús Kirkjuvegur 21 900 Vestmannaeyjar 860-6959
N1 - Þjónustustöð Vestmannaeyjar Friðarhöfn 900 Vestmannaeyjar 440-1381
Nýja Pósthúsið Vestmannabraut 22 B 900 Vestmannaeyjar 790-7040
Odin Travel Brekastíg 7A 900 Vestmannaeyjar 8624885
Ofanleiti gistiheimili og smáhýsi Ofanleitisvegur 2 900 Vestmannaeyjar 6942288
Penninn Café Bárustígur 2 900 Vestmannaeyjar 4823683
Pizza 67 Eyjum Heiðarvegur 5 900 Vestmannaeyjar 4811567
Reiðskólinn og hestaleigan Lyngfell Lyngfell 900 Vestmannaeyjar 898-1809
Rent A Bus Heiðarvegur 59 900 Vestmannaeyjar 896-3640
Safnahús Vestmannaeyja Ráðhúsatröð 900 Vestmannaeyjar 488-2040
Seabirds and Cliff Adventures Tours ehf. Illugagata 61 900 Vestmannaeyjar 8932150
Stafkirkjan í Vestmannaeyjum - 900 Vestmannaeyjar 488-2050
Sundlaugin Vestmannaeyjum v/Brimhólabraut 900 Vestmannaeyjar 488-2400
Sæland Vestmannaeyjar Strandvegur 49 900 Vestmannaeyjar 537-1930
Tanginn Básaskersbryggja 8 900 Vestmannaeyjar 414-4420
The Island Guide Búhamar 46 900 Vestmannaeyjar 788-4001
Tjaldsvæðið í Vestmannaeyjum Herjólfsdalur 900 Vestmannaeyjar 860-9073
Vestmannaeyjar - Icelandair Vestmannaeyjaflugvöllur 900 Vestmannaeyjar 505-0300
Golfklúbbur Vestmannaeyja Torfmýravegur 902 Vestmannaeyjar 481-2363