Úlfljótsvatn
Við Úlfljótsvatn er öflug starfsemi á vegum Bandalags íslenskra skáta. Þar er fjölbreytt afþreying og þjónusta. Merktar gönguleiðir eru á Hengilssvæðinu.
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni er staðsett við Úlfljótsvatn í Grafningi. Þar er fjölskyldutjaldsvæði opið almenningi með góðri aðstöðu fyrir börn og ungmenni. Góðar gönguleiðir eru á svæðinu, bátaleiga og veiði í vatninu. Möguleiki er á innigistingu í svefnpokaplássi.
Tjaldsvæði með góðri aðstöðu fyrir einstaklinga og hópa.
Bátaleiga og stærsti klifurturn landsins.
Á Úlfljótsvatni hefur um áratuga skeið verið reknar sumarbúðir á sumrin og skólabúðir á veturna.