Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Drangurinn í Drangshlíð

Drangurinn er mjög sérstök náttúrusmíð úr móbergi, þar sem hann stendur einn sér fyrir neðan bæina í Drangshlíð undir Eyjafjöllum. 

Þjóðsagan segir að Grettir Ásmundsson hafi verið að sýna krafta sína og hrundið þessum kletti úr Hrútafelli og eftir standi skarðið sem er fyrir ofan Skarðshlíð. Undir þessum kletti eru hellar og skútar sem byggt hefur verið fyrir framan í gegnum aldirnar og standa þau flest enn. Þessi hús eru gott dæmi um fornmannahús, enda hafa þar verið tekin upp atriði og kvikmyndir eins og “Hrafninn flýgur”. 

Drangurinn og næsta nágrenni hans er friðlýstur.  

Drangurinn í Drangshlíð

Drangurinn er mjög sérstök náttúrusmíð úr móbergi, þar sem hann stendur einn sér fyrir neðan bæina í Drangshlíð undir Eyjafjöllum.  Þjóðsagan segir að
Rútshellir

Rútshellir

Rútshellir er af mörgum talin elstu manngerðu hýbýli á landinu. Allir sem eiga leið um Fjöllin ættu að gefa sér tíma og skoða þessar merku minjar.  Sa
Skógafoss

Skógafoss

Skógafoss (60m) er talinn meðal fegurstu fossa landsins. Í Skógaá, ofan Skógafoss, eru a.m.k. 20 aðrir fossar, margir fallegir, og það er auðgengt með
Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Þórsmörk er ein allra vinsælasta gönguleið
SKÓGAR

SKÓGAR

Skógar er lítið þorp með um 25 íbúa en þrátt fyrir smæð sína er hægt að finna margvíslega gisti- og afþreyingarmöguleika og nokkur veitingahús eru á s
Byggðasafnið í Skógum

Byggðasafnið í Skógum

Skógasafn er eitt elsta byggðasafn landsins en safnið var fyrst opnað almenningi árið 1949. Safnkosturinn samanstendur núna af meira en 18 þúsund munu
Skógakirkja

Skógakirkja

Skógar eru með elstu kirkjustöðum á landinu. Þar hefur kirkja staðið frá því um 1100 en hennar er fyrst getið í Kirknaskrá Páls Jónssonar biskups frá
Kvernufoss

Kvernufoss

Kvernufoss er í gili rétt austan við Skógafoss. Fossinn sést vel frá þjóðveginum, en betra er að ganga að honum frá Skógum. Göngustígur er að fossinum
Umi Hótel

Umi Hótel

UMI hótel er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel sem opnaði í ágúst 2017. Hótelið er staðsett við rætur Eyjafjallajökuls og bíður upp á einstakt útsýni á

Aðrir (8)

Hestaleigan Ytri-Skógum Ytri-Skógar 3 861 Hvolsvöllur 487-8832
Hótel Drangshlíð Drangshlíð 1, Austur-Eyjafjöllum, Rang. 861 Hvolsvöllur 4878868
Hótel Skógá Skógafossvegur 4 861 Hvolsvöllur 487-4880
North Star Cottage Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212
Tjaldsvæðið við Skógafoss Skógum 861 Hvolsvöllur 863-8064
Welcome Edinborg Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212
Welcome Holiday Homes Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212
Welcome Lambafell Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212