Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Námskeið fyrir vinnustaðinn

Meðferð matvæla - ofnæmi og óþol

Námskeiðslýsing:

Á námskeiðinu er lögð áhersla á meðferð matvæla, geymslu og frágang. Farið er yfir geymsluþol matvæla, örverur og gerlamyndun. Skoðuð er notkun algengra hreinlætisefna með tilliti til innihalds og umhverfisverndar. Einnig eru skoðuð eru helstu einkenni og merkingar á algengum ofnæmis- og óþolsvöldum.

Lengd: 3 klst.

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði anna@fraedslunet.is sími 560 2030