Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Námskeið fyrir stjórnendur

Hagnýt mannauðsstjórnun

Námskeiðslýsing:

Námskeiðið tekur á grunnatriðum mannauðsstjórnunar þar sem stuðst er við raunveruleg dæmi úr atvinnulífinu. Farið er yfir tilgang mannauðsstjórnunar, vinnustaðamenningu, samskipti, endurgjöf og hrós. Einnig er fjallað um hvað skiptir máli varðandi ráðningar, móttöku nýliða og fræðslu. Að auki er farið yfir hvernig megi taka á erfiðum starfsmannamálum og hvernig best sé að haga starfsmannasamtölum.

Lengd: 3 klst.

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði anna@fraedslunet.is sími 560 2030