Fröken Selfoss er fallegur og hlýlegur veitingastaður í hjarta Selfoss. Boðið er upp á matseðil sem blandar saman hefðbundinni og nútímalegri íslenskri matargerð.
Veitingastaðurinn leggur áherslu á að nota ferskt hráefni úr nærsveitum Selfoss og býður upp á fjölbreytta valkosti, þar á meðal vegan rétti ásamt úrvali af handverks kokteilum og vínum.