Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Styrkir til uppsetningar á hleðslustöðvum // Frestur til 16. maí 2022

Orkusjóður hefur auglýst styrki til uppsetningar á hleðslustöðvum við gististaði og fjölsótta ferðamannastaði.

Orkusjóður hefur auglýst styrki til uppsetningar á hleðslustöðvum við gististaði og fjölsótta ferðamannastaði. Verkefnið er í samræmi við aðgerðaráætlun ríkisstjórnar Íslands í loftslagsmálum. Tilgangur áætlunarinnar er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040.

Í tengslum við ofangreindar styrkveitingar hafa Ísorka og Rafbox boðið félagsmönnum SAF tilboð í hleðslustöðvar ásamt ráðgjöf og eru nánari upplýsingar í viðhengi.

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur frá 7. maí til 16. maí. Rafrænar umsóknir sendist á þjónustugátt Orkustofnunar