Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hestamiðstöðin Sólvangur

- Ferðaskrifstofur

Sólvangur er fjölskyldurekið hrossaræktarbú við Suðurströndina þar sem hægt er að kynnast íslenska hestinum, fara í reiðkennslu, heimsækja hesthúsið, njóta veitinga á kaffihúsinu sem staðsett er inni í hesthúsinu, kaupa gjafavöru tengda íslenska hestinum eða jafnvel gista í nokkra daga í sveitasælunni.

Fjölskyldan hefur mikla reynslu og þekkingu á sviði hestamennsku og er öll þjónusta stýrð af faglærðum reiðkennurum. Hestarnir eru vel þjálfaðir í háum gæða staðli og eru nú um 60 hestar á búinu ásamt fleiri áhugaverðum dýrum. Sólvangur hentar vel fyrir eintaklinga á öllum aldri, litla hópa og fjölskyldur sem vilja annað hvort kynnast hestinum í fyrsta skipti eða dýpka þekkingu sína og/eða reynslu. 

Hestamiðstöðin Sólvangur

Hestamiðstöðin Sólvangur

Sólvangur er fjölskyldurekið hrossaræktarbú við Suðurströndina þar sem hægt er að kynnast íslenska hestinum, fara í reiðkennslu, heimsækja hesthúsið,
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Austast á Kaupmannstúninu er Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.  Það var stofnað af Sigurði Guðjónssyni skipsstjóra á Litlu-Háeyri einkum í því skyni að bja
Rauða Húsið

Rauða Húsið

Veitingarstaðurinn er þekktur fyrir ljúffengan humar sem bráðnar undir tönn og getur Smjattrófan sannarlega staðfest það en skellti hún sér út úr borg
Húsið á Eyrarbakka - Byggðasafn Árnesinga

Húsið á Eyrarbakka - Byggðasafn Árnesinga

Byggðasafn Árnesinga er með sýningar sínar í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum og Kirkjubæ. Fjölbreytt, fjölskylduvænt og fróðlegt safn um menningu og
Eyrarbakkakirkja

Eyrarbakkakirkja

Séra Jón Björnsson var aðalforgöngumaðurinn fyrir nýrri kirkju á Eyrarbakka. Framan af var kirkjusókn Eyrbekkinga á Stokkseyri en vegna mikilla fjölgu
Konubókastofa

Konubókastofa

Konubókastofa er fræðslu- og varðveislusafn tileinkað íslenskum kvenrithöfundum og verkum þeirra. Formleg stofnun var í apríl 2013. Markmið Konubókast
Bakkastofa

Bakkastofa

Við, Ásta Kristrún og Valgeir, höfum tekið á móti fjölda íslenskra gesta sem vilja létta lund í góðum félagsskap vina, vinnufélaga og fjölskyldna og n
EYRARBAKKI / Árborg

EYRARBAKKI / Árborg

Á Eyrarbakka búa 585 manns í vinalegu þorpi sem áður var helsti verslunarstaður og hafnarsvæði á Suðurlandi. Fjöldi húsa er frá árunum 1890-1920 og að
Bakki HI Hostel & Apartments / Farfuglaheimili

Bakki HI Hostel & Apartments / Farfuglaheimili

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 100 ára. Stærsti og merkasti safngripurinn er áras
Hallskot - Skógræktarfélag Eyrarbakka

Hallskot - Skógræktarfélag Eyrarbakka

Stórbrotið útivistarsvæði norðan við Eyrarbakka í átt að Fuglafriðlandinu í Flóa. Hallskot hefur verið í umsjá Skógræktarfélags Eyrarbakka frá 2015. H
Þjórsárhraun

Þjórsárhraun

Þjórsárhraun er stærsta hraunbreyða landsins hvort sem er um að ræða að flatarmáli eða á rúmmáli. Einnig er Þjórsárhraun stæðsta hraunbreyða sem runni
Fuglafriðland í Flóa

Fuglafriðland í Flóa

Friðlandið í Flóa og Ölfusforir Á ósasvæði Ölfusár eru tvö stór votlendi, Friðland Fuglaverndar í Flóa austan og Ölfusforir vestan ár. Þetta eru mikla

Aðrir (7)

Thor Nordic ehf. Heimahagi 8 801 Selfoss 781-0800
Hafið Bláa Óseyri við ósa Ölfusár 816 Ölfus 483-1000
Bakkahestar Stekkjarvað 5 820 Eyrarbakki 823-2205
David The Guide Eyrargata 33 820 Eyrarbakki 6167130
Hajnalka Simon Eyrargata 46b 820 Eyrarbakki 845-6249
SeaSide Cottages Eyrargata 37a 820 Eyrarbakki 898-1197
Tjaldsvæðið Eyrarbakka v/Búðarstíg 820 Eyrarbakki 483-1400