Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Secret Local Adventures ehf.

- Dagsferðir

Secret local adventures er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2016 og er staðsett um 5 km. fyrir utan Flúðir. Fyrirtækið er í eigu vinanna Guðmanns (Manna) og Hjálms (Hjalla) sem sjá einnig um að leiðsegja flúðasiglingaferðum okkar.  

Við hjá Secret local adventures bjóðum upp á flúðasiglingaferðir (river rafting) niður Hvítá sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að upplifa magnaða náttúru sem ekki er hægt að sjá nema á báti og lofum alltaf miklu fjöri. Við ferðumst alltaf í litlum og persónulegum hópum og sérsníðum ferðina að þínum hóp. Hvort sem það sé fjölskylduferð, gæsa/steggja hópur, vinahópar eða skólahópar, höfum við alltaf gaman. Bæði er hægt að fara í ferð yfir daginn en nú bjóðum við einnig upp á miðnæturferðir þar sem hægt er að njóta íslensku sumarnóttanna á einstakan hátt! 

Secret local adventures er eitt af mjög fáum vatnasports-fyrirtækjum í heiminum sem fer allar sínar ferðir í þurrgöllum. Þeir virka þannig að ekkert vatn á að komast inn fyrir gallann sem gerir það að verkum að viðskiptavinir okkar komast 90% þurrir uppúr ánni. Einnig halda gallarnir vel hita svo að kuldi skemmi ekki fyrir öllu fjörinu! 

Við erum staðsett í hjarta uppsveita Árnessýslu, við enda gullna hringsins og stutt er í alla þjónustu, svo sem veitingastaði, náttúrulaugar og margt fleira skemmtilegt! 

Hægt er aðfinna nánari upplýsingar um aar okkar ferðir, búnað og verð á heimasíðu okkar secretlocal.is. Endilega hafðu samband með því að hringja beint í okkur í síma899-0772 (Manni) eða 865-3511 (Hjalli) eða senda tölvupóst á netfangið

secretlocal@secretlocal.is. 

Hlökkum til að eiga frábæran dag í Hvítá með þér! 

Secret Local Adventures ehf.

Secret Local Adventures ehf.

Secret local adventures er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2016 og er staðsett um 5 km. fyrir utan Flúðir. Fyrirtækið er í eigu vinanna Guðma
Golfklúbburinn Flúðir

Golfklúbburinn Flúðir

Selsvöllur er staðsettur í nágrenni við Flúðir í Hrunamannahreppi.   Völlurinn er 18 holu golfvöllur og þægilegur í göngu. Mikil uppbygging og endurbæ
Sundlaugin Flúðum

Sundlaugin Flúðum

Ullarverið

Ullarverið

Í Ullarverinu er hægt að versla fjölbreyttar ullarvörur og finna fróðleik um íslensku sauðkindina og afurðir hennar. Þar er hægt að sjá hvernig við br
The Hill Hotel

The Hill Hotel

Verið velkomin á The Hill Hotel á Flúðum, heillandi 3 stjörnu hótel staðsett á Suðurlandi. Tæplega tveir tímar frá Reykjavík og flugvellinum. Hótelið
FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

Flúðir er vaxandi þéttbýliskjarni og vinsæll staður að heimsækja.   Fjölbreytt þjónusta og afþreying er í boði á Flúðum og næsta nágrenni í sveitinni.
Lækjargarðurinn Flúðum

Lækjargarðurinn Flúðum

Lækjargarður er skemmtilegt útivistarsvæði sem staðsett er á Flúðum í Hrunamannahreppi. Garðurinn liggur við læk og er umvafinn gróðri, þar sem náttúr
Lækjargarður

Lækjargarður

Aðrir (7)

Bakarí og kaffihús Hrunamannavegur 3 845 Flúðir 483-1919
Efra-Sel Home Efra-Sel 845 Flúðir 661-5935
Gistiheimilið Flúðum Grund 845 Flúðir 486-6630
Minilik Eþíópískt veitingahús Gilsbakki 845 Flúðir 846-9798
Mosás bústaðir Holtabyggð 110 845 Flúðir 868-5751
Nordic Lodges Stekkar Holtabyggð 845 Flúðir 897-3015
Nortia Luxuary apartments Hrunamannavegur 3 845 Flúðir 8394141