Fara í efni

FLÓAHREPPUR

Kolsgarður

Kolsgarður er forn garður sem hefur verðið hlaðinn úr torfi og talinn vera frá 10. öld. Samkvæmt Þjóðsögunni þá gerði Kolur í Kolsholti sér tíðförult
Skógræktin í Skagaási

Skógræktin í Skagaási

Skógræktin í Skagaási er gróskumikill trjálundur Skógræktarfélags Villingarholtshrepps. Skjólsæll unaðsreitur með ágætu aðgengi. Fólk er vinsamlegast
Hótel Vatnsholt

Hótel Vatnsholt

Vatnsholt er uppgerður fallegur sveitabær sem stendur við Villingaholtsvatn. Frá Vatnsholti er eitt víðasta útsýni í byggð á landinu. Þar sést vel til
Villingaholtskirkja

Villingaholtskirkja

Villingaholt er kirkjustaður og var löngum stórbýli. Á 17. öld var hér prestur, Jón Erlendsson en hann var afkastamesti handritaskrifari landsins. Han
Kambur

Kambur

Vestast í Hróarsholtshverfinu er bærinn Kambur. Hinn 9. febrúar 1827 gerðist þar sá atburður sem frægur hefur orðið í Íslandssögunni, er fjórir grímuk

Rútsstaða-Suðurkot

Fæðingarstaður Ásgríms Jónssonar listmálara, eins helsta brautryðjanda íslenskrar myndlistar. Hann varð fyrstur íslenskra málara til að gera myndlist
Skálatjörn gistiheimili

Skálatjörn gistiheimili

Verið velkomin á gistiheimilið Skálatjörn   Upplifðu íslensku sveitina sem staðsett er á kyrrlátum og rólegum Geitabæ. Þessi bændagisting býður upp á
Timburhóll - Skógrækt

Timburhóll - Skógrækt

Skógræktarreitur Ungmennafélagsins Samhygðar. Grillaðstaða og gróskumikill skógur. Hér er minnisvarði um hjónin í Vorsabæ, Guðfinnu Guðmundsdóttur og
360° Boutique Hotel

360° Boutique Hotel

Gallery Flói

Gallery Flói

Gallery Flói er listamanns rekin vinnustofa og verslun þar sem listamaðurinn Fanndís vinnur með gler, bræðir og formar yfir opnum eldi í glerperlur og
Flóaáveitan

Flóaáveitan

Flóaáveitan eru skurðir sem liggja um gjörvallan Flóa eða allt frá Ölfusá í vestri að Þjórsá í austri. Þetta stórvirki síns tíma samanstóð af 300 km l
Ullarverslunin Þingborg

Ullarverslunin Þingborg

Ullarverslun í sérflokki. Einstök verslun í hjarta Suðurlands aðeins 8 km austur frá Selfossi. Seljum hágæða handunnar ullarvörur í sérflokki, lopape
Gistiheimilið Lambastöðum

Gistiheimilið Lambastöðum

Gistiheimilið á Lambastöðum er staðsett 8 km austan við Selfoss, við þjóðveg nr. 1 í klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Í gistihúsinu eru ellefu he
Ásavegur - þjóðleið

Ásavegur - þjóðleið

Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland. Liggur leið þessi um þveran Flóann og má finna miklar traðir á þessum slóðum sem til marks eru um þ
Hraungerðiskirkja

Hraungerðiskirkja

Hraungerði er kirkjustaður, höfuðból og fyrrum þingstaður. Landnámsjörð Hróðgerðs hins spaka, ættföður Oddverja. Fyrst er getið kirkju í Hraungerði í
Ferjunes

Ferjunes

Bærinn Ferjunes stendur á Þjórsárbökkum og var áður fjölfarinn ferjustaður yfir Þjórsá. Sandhólaferja lagðist af við tilkomu Þjórsárbrúar. Skáldkonan
Gaulverjabæjarkirkja

Gaulverjabæjarkirkja

Gaulverjabær er kirkjustaður og höfuðból frá fornu fari. Gaulverjabær er Landnámsjörð Lofts hins gamla frá Gaulum í Noregi. Nafnið hefur oft verið sty
Urriðafoss

Urriðafoss

Urriðafoss er vatnsmesti foss landsins. Hér fellur Þjórsá fram af jaðri hins mikla Þjórsárhrauns (360 m 3/sek) í fögru og friðsælu umhverfi. Fallhæð f
Ölvisholt brugghús

Ölvisholt brugghús

 Ölvisholt Brugghús er handverksbrugghús sem staðsett er réttutan við Selfoss. Við framleiðum fjölmarga spennandi bjóra úr hágæða hráefni. Við bjóðum
Dælarétt

Dælarétt

Dælarétt, er ævaforn fjárrétt stutt sunnan við Suðurlandsveg. Hún er talin elsta rétt landsins og var helsta skilarétt svæðisins. Réttin er í landi ey
Þjórsá

Þjórsá

Þjórsá er jökulá að uppruna sem á meginupptök sín í Hofsjökli. Hún er lengsta á landsins eða 230 km löng og hefur mesta vatnasviðið um 8000 km². Vatns
Laugardælir

Laugardælir

Laugardælir er lítil byggð rétt utan við Selfoss. Laugardælir var einn fjölfarnasti lögferjustaður landsins þar til brúin var byggð yfir Ölfusá hjá Se
Loftsstaðir

Loftsstaðir

Loftstaðir var áður mikil verstöð. Í kringum árið 1600 bjó hér galdramaðurinn Galdra-Ögmundur sem deildi við Galdra-Geirmund á Ragnheiðarstöðum. Á Lof
Einbúi, Oddgeirshólar

Einbúi, Oddgeirshólar

Einbúi, Oddgerishólar er tilkomumikið landslag á bökkum Hvítár. Þetta er útivistarsvæði í Oddgeirshólaklettum sem Guðmundur Sigurðsson í Austurkoti ga

Aðrir (22)

Golfklúbbur Selfoss Selfossi 800 Selfoss 482-3335
Guesthouse Gaulverjaskóli / The Old School House Gaulverjaskóli 801 Selfoss 551-0654
Langholt 2 Langholt 2 801 Selfoss 659-2030
Krían - Sveitakrá Kríumýri 801 Selfoss 897-7643
Vacation house Höfðatún 801 Selfoss
Íslenski bærinn Asutur-Meðalholt 801 Selfoss 694-8108
Iceland South Coast Travel Lambastaðir 801 Selfoss 777-0705
Icelandic Cottages Hraunmörk Flóahreppur 801 Selfoss 898-0728
Tjaldsvæðið Þingborg Þingborg 801 Selfoss 691-7082
Gistiheimilið Bitra Bitra 801 Selfoss 480-0700
Félagslundur félagsheimili Félagslundur 801 Selfoss 480-4370
Ferðaskrifstofa Egilsstaðir 1 Egilsstaðir 1 801 Selfoss 567-6268
Camp Boutique Loftsstaðir – Vestri 801 Selfoss 848-5805
Björn Jónsson / Ferðaþjónustan Vorsabæ Vorsabær 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 801 Selfoss 486-5522
Arabær Holiday Home Arabær , Háfur 801 Selfoss 487-5818
Siggaferðir Hamarskot 801 Selfoss 772-6010
Tré og List Forsæti 5 803 Selfoss 894-4835
1A Guesthouse Vatnsholt 1A 803 Selfoss 899-9684
Minibus.is / Guided tours Önundarholt 803 Selfoss 7813000
Klettholt Klettholt 803 Selfoss 892-1340
5 milljón stjörnu hótelið Ölvisholt 803 Selfoss 773-4444
Þingborg Þingborg 803 Selfoss 480-4370