Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Haukafell

Haukafell er skógræktar verkefni stofnað 1985. Síðan hefur skógurinn vaxið og dafnað og  veitir nú gott skjól fyrir lægri gróður sem prýðir svæðið, aðallega berjarunna sem bera ávöxt í ágústmánuði. 

Svæðið er staðsett austan við Fláájökul og er vinsæll útiveru staður meðal heimamanna. Umhverfið í Haukafelli er stórbrotið og eru margar gönguleiðir í boði til þess að njóta þess sem allra best.  

Frá Haukafelli má finna merkta gönguleið að Fláajökli þar sem gengið er yfir nýja göngubrú yfir Kolgrafardalsá. Þar að auki er einnig vel útbúið tjaldsvæði í fallegu umhverfi í Haukafelli.  

Haukafell

Haukafell

Haukafell er skógræktar verkefni stofnað 1985. Síðan hefur skógurinn vaxið og dafnað og  veitir nú gott skjól fyrir lægri gróður sem prýðir svæðið, að
Fláajökull

Fláajökull

Fláajökull er jökultunga Vatnajökuls sem auðvelt er að nálgast. Svæðið býður upp á mikilfenglegt útsýni yfir jökulinn sem hopað hefur um 2 km á síðust

Aðrir (2)

South East ehf. Hlíðarberg 1 780 Höfn í Hornafirði 846-6313
Rauðaberg II Rauðaberg II 781 Höfn í Hornafirði 893-1826