Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hraungerðiskirkja

Hraungerði er kirkjustaður, höfuðból og fyrrum þingstaður. Landnámsjörð Hróðgerðs hins spaka, ættföður Oddverja. Fyrst er getið kirkju í Hraungerði í skrá Páls biskups frá því um árið 1200 og hafa fjölmargar kirkjur verið á staðnum síðan þá. Núverandi Hraungerðiskirkja var vígð 4. sunnudag í aðventu, þann 21. desember 1902, af sr. Valdimar Briem prófasti. Eiríkur Gíslason, smiður frá Bitru í Hraungerðishreppi, var ráðinn til að teikna kirkjuna, gera byggingaráætlun og að lokum smíða hana. Kirkjunni hefur vel verið haldið við á undanförnum árum. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Hraungerðiskirkja

Hraungerðiskirkja

Hraungerði er kirkjustaður, höfuðból og fyrrum þingstaður. Landnámsjörð Hróðgerðs hins spaka, ættföður Oddverja. Fyrst er getið kirkju í Hraungerði í
Gistiheimilið Lambastöðum

Gistiheimilið Lambastöðum

Gistiheimilið á Lambastöðum er staðsett 8 km austan við Selfoss, við þjóðveg nr. 1 í klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Í gistihúsinu eru ellefu he
Flóaáveitan

Flóaáveitan

Flóaáveitan eru skurðir sem liggja um gjörvallan Flóa eða allt frá Ölfusá í vestri að Þjórsá í austri. Þetta stórvirki síns tíma samanstóð af 300 km l
Ullarverslunin Þingborg

Ullarverslunin Þingborg

Ullarverslun í sérflokki. Einstök verslun í hjarta Suðurlands aðeins 8 km austur frá Selfossi. Seljum hágæða handunnar ullarvörur í sérflokki, lopape
Gallery Flói

Gallery Flói

Gallery Flói er listamanns rekin vinnustofa og verslun þar sem listamaðurinn Fanndís vinnur með gler, bræðir og formar yfir opnum eldi í glerperlur og
Ölvisholt brugghús

Ölvisholt brugghús

 Ölvisholt Brugghús er handverksbrugghús sem staðsett er réttutan við Selfoss. Við framleiðum fjölmarga spennandi bjóra úr hágæða hráefni. Við bjóðum
360° Boutique Hotel

360° Boutique Hotel

Ásavegur - þjóðleið

Ásavegur - þjóðleið

Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland. Liggur leið þessi um þveran Flóann og má finna miklar traðir á þessum slóðum sem til marks eru um þ
Einbúi, Oddgeirshólar

Einbúi, Oddgeirshólar

Einbúi, Oddgerishólar er tilkomumikið landslag á bökkum Hvítár. Þetta er útivistarsvæði í Oddgeirshólaklettum sem Guðmundur Sigurðsson í Austurkoti ga
Skógræktin í Skagaási

Skógræktin í Skagaási

Skógræktin í Skagaási er gróskumikill trjálundur Skógræktarfélags Villingarholtshrepps. Skjólsæll unaðsreitur með ágætu aðgengi. Fólk er vinsamlegast
Kambur

Kambur

Vestast í Hróarsholtshverfinu er bærinn Kambur. Hinn 9. febrúar 1827 gerðist þar sá atburður sem frægur hefur orðið í Íslandssögunni, er fjórir grímuk

Aðrir (10)

Gistiheimilið Bitra Bitra 801 Selfoss 480-0700
Golfklúbburinn Kiðjaberg Grímsnes, Árnessýsla 801 Selfoss 486-4495
Iceland South Coast Travel Lambastaðir 801 Selfoss 777-0705
Langholt 2 Langholt 2 801 Selfoss 482-1061
The Grumpy Whale Bitra 801 Selfoss 888-5771
Tjaldsvæðið Þingborg Þingborg 801 Selfoss 691-7082
5 milljón stjörnu hótelið Ölvisholt 803 Selfoss 773-4444
Minibus.is / Guided tours Önundarholt 803 Selfoss 7813000
SPS-ferðir ehf. Stekkholt land 1 803 Selfoss 856-5255
Þingborg Þingborg 803 Selfoss 480-4370