Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þóra Karítas Árnadóttir - Blóðskömm Þórdísar Halldórsdóttur

29. júlí kl. 20:00-22:00

Upplýsingar um verð

Ókeypis
Í síðustu göngu sumarsins leiðir rithöfundurinn Þóra Karítas gesti um Þingvelli. Á síðasta ári kom út söguleg skáldsagan hennar Blóðberg. Í henni eru örlög Þórdósar Halldórsdóttur rakin. Þórdís var árið 1608 fundin sek um blóðskömm.
Ævi Þórdísar endaði eins og 18 annara kvenna sem var drekkt á Þingvöllum.
Málaferlin og aftökuörnefnin á Þingvöllum eru til vitnis um myrka tíma í sögu staðar og þjóðar.
 
Þóra Karítas Árnadóttir hefur starfað við skrif, leikhús og sjónvarpsþáttagerð.

 

 

GPS punktar

N64° 15' 17.806" W21° 7' 55.433"

Staðsetning

Hakið - gestastofa

Sími