Bláskógabyggð
- Skálholt
- Laugarvatn
- Brúarfoss
Hér má lesa um þá staði sem sveitarfélög, í samráði við landeigendur og aðra hagaðila, leggja áherslu á að efla sem áfangastaði ferðamanna, ásamt sérstökum verkefnum sem styðja við sjálfbæra þróun ferðaþjónu. Hér eru ekki taldir upp þeir staðir sem eru á Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Um er að ræða lifandi lista í stöðugri uppfærslu.
Við bendum einnig á Handbók sveitarfélaga um uppbygginu ferðamannastaða sem handbók sem ætlað er að auðvelda sveitarfélögum í stefnumótun, ákvörðunum og aðgerðum við uppbyggingu ferðamannastaða.