Fara í efni

Uppbygging

Hér má lesa um þá staði sem sveitarfélög, í samráði við landeigendur og aðra hagaðila, leggja áherslu á að efla sem áfangastaði ferðamanna, ásamt sérstökum verkefnum sem styðja við sjálfbæra þróun ferðaþjónu. Hér eru ekki taldir upp þeir staðir sem eru á Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Um er að ræða lifandi lista í stöðugri uppfærslu.

Við bendum einnig á Handbók sveitarfélaga um uppbygginu ferðamannastaða sem handbók sem ætlað er að auðvelda sveitarfélögum í stefnumótun, ákvörðunum og aðgerðum við uppbyggingu ferðamannastaða.

Skoða handbók um uppbyggingu ferðamannastaða

Bláskógabyggð
  • Skálholt
  • Laugarvatn
  • Brúarfoss
Árborg
  • Fjaran milli Stokkseyrar og Eyrarbakka
  • Fuglafriðland í Flóa
  • Hellisskógur
  • Knarrarósviti
Grímsnes- og Grafningshreppur
  • Hengilssvæðið
  • Kerhóll
  • Laxabakki við Sog
Hrunamannahreppur
  • Brúarhlöð
  • Litla-Laxá
  • Kerlingafjöll
  • Laxárgljúfur
  • Miðfell
  • Hrunalaug
  • Högnastaðaás
  • Björgunarmiðstöð Uppsveita á Flúðum
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
  • Sandlækjarholt
  • Reiðleiðir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  • Afréttur Gnúpverja
  • Göngu- og hjólaleiðir í Skeiða og Gnúpverjahreppi
Flóahreppur
  • Urriðafoss
  • Ásavegur
  • Flóðgátt Flóaáveitu
  • Austur-Meðalholt
  • Þjórsárós
  • Loftstaðahóll
Rangárþing ytra
  • Fossabrekkur
  • Sigöldugljúfur
  • Bolholtsskógur
  • Aldamótaskógur
  • Oddi
Rangárþing eystra
  • Tunguskógur
  • Hamragarðar
  • Kverna
  • Múlakot - gamli bærinn
  • Nauthúsagil
  • Efra-Hvolshellar
  • Stóri-Dímon
  • Hvolsvöllur
  • Skógafoss
  • Írárfoss
  • Njáluslóðir
Mýrdalshreppur
  • Reynisfjall
  • Hatta
  • Hjörleifshöfði
  • Göngu- og hjólaleiðir á afréttum innan Mýrdalshrepps
  • Víkurfjara
  • Flugvélarflakið á Sólheimasandi
  • Sólheimajökull
  • Þakgil
Skaftárhreppur
  • Dverghamrar
  • Rauðibotn
  • Fossálar
  • Systrafoss
  • Ástarbrautin
  • Laufskálavarða
  • Álftaversgígar
  • Eldhraun
  • Fjaðrárgljúfur
Sveitarfélagið Hornafjörður
  • Jöklaleiðin
  • Leiðarhöfði
  • Múlagljúfur
  • Haukafell
Ásahreppur
  • Búðarhálsfoss / Dynkur
  • Gömlu réttirnar við Hald
  • Gönguleið á Vatnsfell
  • Gönguleið á Þóristind
  • Gönguleið: Fagrifoss - Þóristungur
  • Hvanngiljafoss
  • Kláfurinn á Tungnaá
  • Sigöldugljúfur
  • Illugaver
  • Réttin við Köldukvísl
  • Gamli tjaldstaðurinn skammt frá Þórisósi
  • Sprengisandur
  • Gönguleið með Þjórsá
  • Gönguleið með Þjórsá
  • Gönguleið frá Búðarhálsfossi að Haldi
  • Reiðhjólastígur um Ásahrepp
Hveragerðisbær
  • Hveragarðurinn
  • Reykjadalur, gönguleið og áfangastaður
  • Heilsustígur
  • Lystigarður
  • Varmá - gönguleið