Hengilssvæðið
Umsjónaraðili
Grímsnes- og Grafningshreppur
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Uppbygging og viðhald gönguleiða til náttúruverndar, aukins öryggis og dreifingar ferðamanna.
Kerhóll
Umsjónaraðili
Grímsnes- og Grafningshreppur
Markmið
- Náttúruvernd
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Ný gönguleið, útsýnisstaður og bætt aðstaða fyrir ferðamenn.
Laxabakki við Sog
Umsjónaraðili
Íslenski bærinn ehf.
Markmið
- Varðveisla, fræðsla og miðlun á íslenskum byggingararfi
- Efling menningartengdrar ferðaþjónustu
- Dreifing ferðamanna
- Bætt aðgengi fyrir alla
Stutt verkefnalýsing
Uppbygging á torfbænum Laxabakka sem áfangastað sem byggir á íslenskum menningararfi.
Helstu verkþættir
- Uppbygging á húsum og nærumhverfi
- Hönnun og lagning göngustíga
- Bæta öryggi í aðkomu frá Biskupstungnabraut
- Hönnun og uppsetning fræðsluskilta
- Hönnun og bygging þjónustuhúss