Þróunarverkefni
Áfangastaðaáætlun leggur grunninn að öllum rverkefnum Markaðsstofu Suðurlands, hvort sem verkefnin snúa að ímyndarsköpun og landkynningu, eða innri þróun áfangastaðarins. Með þeim er unnið að því að tengja saman sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki, nýta tækifæri sem til staðar eru og takast á við áskoranir. Hér til hliðar má skoða helstu verkefni sem Markaðsstofa Suðurlands hefur unnið að undanförnu. Þróunarverkefnin eru liður í því að leiða Suðurland í átt að markmiðum sínum og framtíðarsýn í ferðamálum.
Áfangastaðaáætlun leggur grunninn að öllum verkefnum Markaðsstofu Suðurlands
