Fróðleikur
Hér finnur þú ýmsan fróðleik sem snertir þróun ferðamála á Íslandi. Umfjöllun um sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu, fræðslu um gildi upplifunar vöruþróun og nýsköpun, ásamt verkefnum sem snúa að því að efla gæði atvinnugreinarinnar. Þar má einnig finna hugtakalykil sem útslistar merkingu helstu hugtaka sem notuð eru í þessari áætlun. Smelltu á hlekkina hér til hægri til að kynna þér málið.
