Reynisfjall
Umsjónaraðili
Mýrdalshreppur
Markmið
- Nýr áfangastaður
- Dreifing ferðamanna
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
Stutt verkefnalýsing
Byggja upp nýjan útsýnisstað í hlíðum Reynisfjalls. Hönnun og skipulagsvinnu er lokið. Tryggja öryggi og aðgengi með bílastæðum, stígum og öðrum innviðum.
Helstu verkþættir
- Hönnun og skipulagsvinna (lokið)
- Bygging útsýnisstaðar
- Stígagerð, merkingar og frágangur
- Þjónustuhús og önnur aðstaða
Hatta
Umsjónaraðili
Mýrdalshreppur
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Bætt aðgengi, stígar og merkingar á einni vinsælustu gönguleið Mýrdalshrepps. Aukið öryggi fyrir göngufólk og vernd gróðurþekju.
Hjörleifshöfði
Umsjónaraðili
Landeigendur og einkaaðilar
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Fræðsla
Stutt verkefnalýsing
Bætt aðgengi og aðstaða til fjölbreyttrar útivistar og menningarupplifunar.
Göngu- og hjólaleiðir á afréttum innan Mýrdalshrepps
Umsjónaraðili
Landeigendur, Mýrdalshreppur, einkaaðilar og félög
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Byggja upp, efla og kynna göngu- og hjólaleiðir á afréttum Mýrdalshrepps í samráði og samstarfi við landeigendur.
Helstu verkþættir
- Kortlagning og samráð
- Undirbúningsvinna
- Merkingar og stígavinna
- Kynning og eftirfylgni
Víkurfjara
Umsjónaraðili
Mýrdalshreppur
Markmið
- Dreifing ferðamanna
- Aukið öryggi
Stutt verkefnalýsing
Bæta aðgengi og öryggismál í og við Víkurfjöru. Efla Víkurfjöru sem áfangastað og dreifa þannig álagi af Reynisfjöru.
Flugvélarflakið á Sólheimasandi
Umsjónaraðili
Landeigendur
Markmið
- Aukið öryggi
Stutt verkefnalýsing
Fræðsla, merkingar, stýring ferðamanna og aukið öryggi.
Sólheimajökull
Umsjónaraðili
Landeigendur, Umhverfisstofnun og Forsætisráðuneyti
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Fræðsla
- Bætt aðgengi
Stutt verkefnalýsing
Viðhald og uppbygging invviða til að auka öryggi og vernda náttúru í kring um Sólheimajökul.
Þakgil
Umsjónaraðili
Mýrdalshreppur og einkaaðilar
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Dreifing ferðamanna
- Fræðsla
- Bætt aðgengi
Stutt verkefnalýsing
Viðhald og uppbygging göngu- og hjólaleiða til að auka öryggi og vernda náttúru í Þakgili. Bættar merkingar og fræðsla.