Fara í efni

Reynisfjall

Umsjónaraðili

Mýrdalshreppur

Markmið

  • Nýr áfangastaður
  • Dreifing ferðamanna
  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd

Stutt verkefnalýsing

Byggja upp nýjan útsýnisstað í hlíðum Reynisfjalls. Hönnun og skipulagsvinnu er lokið. Tryggja öryggi og aðgengi með bílastæðum, stígum og öðrum innviðum.

Helstu verkþættir

  1. Hönnun og skipulagsvinna (lokið)
  2. Bygging útsýnisstaðar
  3. Stígagerð, merkingar og frágangur
  4. Þjónustuhús og önnur aðstaða

Hatta

Umsjónaraðili

Mýrdalshreppur

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Bætt aðgengi, stígar og merkingar á einni vinsælustu gönguleið Mýrdalshrepps. Aukið öryggi fyrir göngufólk og vernd gróðurþekju.

Hjörleifshöfði

Umsjónaraðili

Landeigendur og einkaaðilar

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Fræðsla

Stutt verkefnalýsing

Bætt aðgengi og aðstaða til fjölbreyttrar útivistar og menningarupplifunar.

Göngu- og hjólaleiðir á afréttum innan Mýrdalshrepps

Umsjónaraðili

Landeigendur, Mýrdalshreppur, einkaaðilar og félög

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Byggja upp, efla og kynna göngu- og hjólaleiðir á afréttum Mýrdalshrepps í samráði og samstarfi við landeigendur.

Helstu verkþættir

  1. Kortlagning og samráð
  2. Undirbúningsvinna
  3. Merkingar og stígavinna
  4. Kynning og eftirfylgni

Víkurfjara

Umsjónaraðili

Mýrdalshreppur

Markmið

  • Dreifing ferðamanna
  • Aukið öryggi

Stutt verkefnalýsing

Bæta aðgengi og öryggismál í og við Víkurfjöru. Efla Víkurfjöru sem áfangastað og dreifa þannig álagi af Reynisfjöru.

Flugvélarflakið á Sólheimasandi

Umsjónaraðili

Landeigendur

Markmið

  • Aukið öryggi

Stutt verkefnalýsing

Fræðsla, merkingar, stýring ferðamanna og aukið öryggi.

Sólheimajökull

Umsjónaraðili

Landeigendur, Umhverfisstofnun og Forsætisráðuneyti

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Fræðsla
  • Bætt aðgengi

Stutt verkefnalýsing

Viðhald og uppbygging invviða til að auka öryggi og vernda náttúru í kring um Sólheimajökul.

Þakgil

Umsjónaraðili

Mýrdalshreppur og einkaaðilar

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna
  • Fræðsla
  • Bætt aðgengi

Stutt verkefnalýsing

Viðhald og uppbygging göngu- og hjólaleiða til að auka öryggi og vernda náttúru í Þakgili. Bættar merkingar og fræðsla.