Dverghamrar
Umsjónaraðili
Sveitarfélag og landeigandi
Markmið
- Aukið öryggi
- Vegagerð / bílastæði
- Merkingar
Stutt verkefnalýsing
Uppbygging á bílastæði, merkingar og fræðsla.
Helstu verkþættir
- Skipulagsvinna
- Hönnun
- Framkvæmd
Rauðibotn
Umsjónaraðili
Skaftárhreppur og landeigandi í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
- Uppbygging bílastæða
- Stikun, merkingar og fræðsla
Helstu verkþættir
- Skipulagsvinna
- Hönnun
- Merkingar
Fossálar
Umsjónaraðili
Skaftárhreppur og landeigandi
Markmið
- Aukið öryggi
- Vegagerð
Stutt verkefnalýsing
- Uppbygging bílastæðis
- Stikun, merkingar og fræðsla
Helstu verkþættir
- Skipulag
- Hönnun
- Framkvæmd
Systrafoss
Umsjónaraðili
Skaftárhreppur
Markmið
- Aukið öryggi
- Náttúruvernd
- Útsýnispallur
Stutt verkefnalýsing
- Öryggishlið
- Göngustígar
- Útsýnispallur
- Stikun, merkingar og fræðsla
Helstu verkþættir
- Skipulagsvinna
- Hönnun
- Skilti
- Útsýnispallur
Ástarbrautin
Umsjónaraðili
Sveitarfélag og landeigandi
Markmið
- Aukið öryggi
- Upplýsingar
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Stikun, merkingar og fræðsla.
Helstu verkþættir
- Framkvæmd
Laufskálavarða
Umsjónaraðili
Einkaaðili
Markmið
- Bætt grunnþjónusta
- Fræðsla
- Aðgengi
- Náttúruvernd
Stutt verkefnalýsing
Viðhald og uppbygging áningarstaðar sem er opinn öllum stundum, með áherslu á sögu svæðisins, salerni, nestisaðstöðu, aðgengi að hreinu vatni, bílastæði, aðstaða til norðurljósaskoðunar og útsýnisaðstaða.
Helstu verkþættir
- Bæta umferðaröryggi
- Bæta hreinlætismál
- Innviðir til náttúruverndar
- Miðlun á sögu svæðisins
Álftaversgígar
Umsjónaraðili
Umhverfisstofnun
Markmið
- Aukið öryggi
- Merkingar og fræðsla
- Stýring ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
- Lagfæring á bifreiðaplani
- Lagfæring á göngustíg
- Lagfæring á stíg að hringsjá
- Fjölga upplýsingaskiltum
- Merkingar, fræðsla og stikun
Helstu verkþættir
- Viðhald
- Endurmat
- Framkvæmd og hönnun
Eldhraun
Umsjónaraðili
Náttúruverndarstofnun - Vatnajökulsþjóðgarður
Markmið
- Aukið öryggi
- Stýring ferðamanna
- Merkingar og fræðsla
- Náttúruvernd
Stutt verkefnalýsing
Gerð göngustígs gegnum hraun að útsýnispall, merkingar og fræðsla, stýring ferðamanna, uppbygging á salernisaðstöðu, uppbygging á bílastæði.
Helstu verkþættir
- Viðhald
- Framkvæmd
- Endurmat
- Hönnun
Fjaðrárgljúfur
Umsjónaraðili
Sveitarfélag og landeigandi
Markmið
- Aukið öryggi
- Vegagerð / bílastæði
- Merkingar
Stutt verkefnalýsing
Lagfæringar á efri göngustíg. Lagfæring á efra bílastæði. Breytingar og stækkun á útsýnispalli. Lagfæring og merkingar á gönguleiðum. Lagfæringar og upplýsingaskilti á bifreiðastæði. Merkingar, fræðsla og stikun.
Helstu verkþættir
- Viðhald
- Leggja út yfirborðsefni á göngustíg
- Leggja malbik á efra bifreiðastæði
- Merkja með upplýsingum um nærumhverfið meðfram göngustígum
- Setja upp skilti með merkingum og slysahættu á bifreiðastæði
- Endurmat
- Framkvæmd og hönnun
- Verkefnið verður hannað um leið og nýtt deiliskipulag verður klárað sem sýnir þjónustumiðstöð og bifreiðastæði