Fara í efni

Brúarhlöð

Umsjónaraðili

Landeigandi, einkaaðili

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Skipulag, hönnun og uppbygging nýs áfangastaðar.

Helstu verkþættir

  1. Skipulag
  2. Hönnun
  3. Uppbygging

Litla-Laxá

Umsjónaraðili

Hrunamannahreppur

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Bætt aðgengi

Stutt verkefnalýsing

Hanna og leggja göngustíg meðfram Litlu-Laxá sem rennur í gegnum Flúðir.

Helstu verkþættir

  1. Hönnun
  2. Stígagerð
  3. Merkingar

Kerlingafjöll

Umsjónaraðili

Einkaaðili

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Uppbygginginnviða og stýring til að bæta aðgengi og öryggi ferðamanna.

Laxárgljúfur

Umsjónaraðili

Hrunamannahreppur

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Uppbygginginnviða og stýring til að bæta aðgengi og öryggi ferðamanna.

Miðfell

Umsjónaraðili

Hrunamannahreppur

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging og viðhald gönguleiðar til að auka öryggi og vernda náttúru.

Helstu verkþættir

  1. Stígagerð
  2. Merkingar

Hrunalaug

Umsjónaraðili

Landeigandi, einkaaðili

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Náttúruvernd

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging og viðhald innviða til að stýra flæði og bæta upplifun gesta.

Högnastaðaás

Umsjónaraðili

Hrunamannahreppur og landeigendur

Markmið

  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Skapa nýjan útsýnisstað með útsýnisskífu á Högnastaðaási.

Helstu verkþættir

  1. Hönnun
  2. Framkvæmd

Björgunarmiðstöð Uppsveita á Flúðum

Umsjónaraðili

Brunavarnir Árnessýslu, Björgunarfélagið Eyvindur, Hrunamannahreppur

Markmið

  • Bætt öryggi

Stutt verkefnalýsing

Byggja öfluga björgunarmiðstöð í Uppsveitum til að bæta aðstöðu og viðbragð fyrir íbúa og gesti þar sem allt viðbragð er samhæft milli björgunarsveita, brunavarna, sjúkrafluttninga og lögreglu.

Helstu verkþættir

  1. Hönnun
  2. Framkvæmdir