Fara í efni

Sandlækjarholt

Umsjónaraðili

Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Vegagerðin

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Aukin upplýsingagjöf / leiðsögn
  • Aukinn sýnileiki Þjórsárdals

Stutt verkefnalýsing

  • Uppbygging öruggs „deilipunkts“ á gatnamótum vega nr. 30 og 32.
  • Aukið öryggi allra vegfarenda
  • Upplýst svæði fyrir skiptiumferð í og úr strætó, rútum og öðrum
    sem deila bílum.
  • Aukin upplýsingagjöf og vegvísun á öruggum stað frá umferð 

Helstu verkþættir

  1. Skipulagsvinna
  2. Hönnun
  3. Samvinna fleiri hagaðila

Reiðleiðir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Umsjónaraðili

Skeiða- og Gnúpverjahreppur, og Hestamannafélagið Jökull

Markmið

  • Aukið öryggi

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging öruggra reiðleiða í gegnum sveitarfélagið.

Helstu verkþættir

  1. Greining
  2. Skipulagsvinna
  3. Samningar við landeigendur þar sem það á við
  4. Framkvæmd

Afréttur Gnúpverja

Umsjónaraðili

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Markmið

  • Náttúruvernd
  • Bætt flæði og aukin nýting

Stutt verkefnalýsing

Merkja og kynna göngu- og reiðleiðir á afrétti Gnúpverja til að auka nýtingu á fjallaskálum á afréttinum. Skipuleggja gönguleiðir og reiðleiðir og merkja til verndar náttúru. Greina markhópa og meta hversu gott aðgengi er viðeigandi fyrir viðkomandi skála.

Helstu verkþættir

  1. Greining og mat á svæðinu
  2. Skipulagsvinna - á hvaða svæði er hægt að vísa fólki og hvar skulu svæði vernduð
  3. Finna mögulega samstarfsaðila
  4. Framkvæmd

Göngu- og hjólaleiðir í Skeiða og Gnúpverjahreppi

Umsjónaraðili

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Göngu- og reiðhjólaleiðir um sveitarfélagið

Helstu verkþættir

  1. Greining
  2. Skipulagsvinna
  3. Samningar við landeigendur þar sem það á við
  4. Framkvæmd