Fjaran milli Stokkseyrar og Eyrarbakka
Umsjónaraðili
Sveitarfélagið Árborg
Markmið
- Aukið öryggi
- Fræðsla
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Uppbygging göngustíga og merkingar við núverandi göngustíga með það að markmiði að vernda náttúru, auka öryggi og bæta upplifun heima- og ferðamanna.
Helstu verkþættir
- Skipulag og hönnun
- Grunnvinna
- Framkvæmd
- Viðhald á núverandi aðstöðu (bekkir og skilti)
Fuglafriðland í Flóa
Umsjónaraðili
Sveitarfélagið Árborg, Fuglavernd og Skógræktarfélag Eyrarbakka.
Markmið
- Aukið öryggi
- Fræðsla
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Uppbygging göngustíga og merkingar við núverandi göngustíga með það að markmiði að vernda náttúru, auka öryggi og bæta upplifun heima- og ferðamanna.
Helstu verkþættir
- Skipulag og hönnun
- Grunnvinna
- Framkvæmd
- Viðhald á núverandi aðstöðu (bekkir og skilti)
Hellisskógur
Umsjónaraðili
Sveitarfélagið Árborg og Skógræktarfélag Selfoss.
Markmið
- Aukið öryggi
- Fræðsla
Stutt verkefnalýsing
Uppbygging göngustíga og merkingar við núverandi göngustíga með það að markmiði að vernda náttúru, auka öryggi og bæta upplifun heima- og ferðamanna sem nýta svæðið allt árið um kring. Nýir möguleikar skapast með bættri aðkomu.
Helstu verkþættir
- Skipulag og hönnun
- Grunnvinna
- Framkvæmd
- Viðhald á núverandi aðstöðu (bekkir og skilti)
Knarrarósviti
Umsjónaraðili
Sveitarfélagið Árborg og Vegagerðin.
Markmið
- Aukið öryggi
- Fræðsla
- Dreifing ferðamanna
Stutt verkefnalýsing
Merking og upplýsingakort við bílastæði og Knarrarósvita til að bæta upplifun heima- og ferðamanna sem nýta svæðið allt árið um kring.
Helstu verkþættir
- Skipulag og hönnun
- Grunnvinna
- Framkvæmd
- Viðhald á núverandi aðstöðu (bekkir og skilti)