Fara í efni

Urriðafoss

Umsjónaraðili

Landeigendur

Markmið

  • Náttúruvernd
  • Aukið öryggi
  • Aðgengi fyrir alla
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Byggja upp aðgengilega stíga, bæta fallvarnir, og afmörkun á svæðinu vegna náttúruverndar.

Helstu verkþættir

  1. Frekari merkingar
  2. Upplýsingagjöf og fræðsla
  3. Afmörkun á bílastæði
  4. Lokafrágangur

Ásavegur

Umsjónaraðili

Flóahreppur, landeigendur

Markmið

  • Aukið öryggi
  • Bætt aðgengi
  • Fræðsla
  • Náttúru- og Minjavernd

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging á bílastæðum við sitt hvorn enda gönguleiðarinnar, góðar merkingar og stikun, uppfærsla á upplýsinga- og fræðsluskiltum og bætt aðgengi.

Helstu verkþættir

  1. Frumathugun, hönnun og skipulagsvinna
  2. Bílastæði
  3. Merkingar
  4. Uppbygging, þ.á.m. hlið og aðrar aðgengislausnir

Flóðgátt Flóaáveitu

Umsjónaraðili

Flóahreppur, landeigendur

Markmið

  • Bætt aðgengi
  • Fræðsla og upplýsingagjöf
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Opna fyrir aðgengi ferðamanna að flóðgátt Flóaáveitu með akfærum vegi. Upplýsingagjöf með fræðsluskiltum.

Helstu verkþættir

  1. Frekari merkingar, upplýsingagjöf og fræðsla
  2. Viðhald á innviðum

Austur-Meðalholt

Umsjónaraðili

Íslenski bærinn ehf.

Markmið

  • Varðveisla, fræðsla og miðlun á íslenskum byggingararfi
  • Efling menningartengdrar ferðaþjónustu
  • Dreifing ferðamanna
  • Bætt aðgengi fyrir alla

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging á Austur-Meðalholtum, íslenska bænum, sem áfangastað ferðamanna. Draga fram menningarlega sérstöðu svæðisins og efla menningartengda ferðaþjónustu á Suðurlandi.

Helstu verkþættir

  1. Fullvinnsla hönnunar
  2. Frekari uppbygging á aðkomu að húsaþorpi svæðisins, einkum með gerð göngustíga ogafmörkun áherslusvæða
  3. Hönnun, prentun, smíði og uppsetning upplýsingaskilta
  4. Samráð hagsmunaaðila um markvissa kynningu á svæðinu
  5. Efling á varðveisluþáttum menningarverðmæta utan dyra og innan

Þjórsárós

Umsjónaraðili

Landeigendur

Markmið

  • Nýr áfangastaður
  • Bætt aðgengi
  • Náttúruvernd og náttúruupplifun
  • Aukið öryggi

Stutt verkefnalýsing

Skapa nýjan áfangastað þar sem hægt er að upplifa náttúrukrafta þar sem lengsta á landsins og stærsta hraun sem hefur runnið á síðustu 10.000 árum á jörðinni mæta Atlantshafinu. Að auki er sagt að á þessum stað sé mesta víðsýni sem fyrirfinnst á Íslandi. Vinna með hagsmunaaðilum við að skapa aðgengi með góðum merkingum, bílastæðum og stígum.

Helstu verkþættir

  1. Frumhönnun og skipulagsvinna
  2. Bílastæði
  3. Stígar og merkingar
  4. Hönnun og uppsetning á fræðsluskiltum

Loftstaðahóll

Umsjónaraðili

Landeigendur

Markmið

  • Nýr áfangastaður
  • Bætt aðgengi
  • Náttúru- og minjavernd
  • Fræðsla og tenging við sögu og menningu

Stutt verkefnalýsing

Við bæina Loftsstaði vestri og eystri stendur Loftstaðahóll sem sker sig úr landslaginu og sést víða að. Möguleiki á frekari skoðun og skráningu fornminja ásamt fræðslu og bættri stýringu og merkingum fyrir gesti.

Helstu verkþættir

  1. Frumathugun
  2. Bílastæði
  3. Merkingar, gönguleið og upplýsingaskilti