Fara í efni

Fossabrekkur

Umsjónaraðili

Rangárþing ytra

Markmið

  • Náttúruvernd
  • Dreifing ferðamanna

Stutt verkefnalýsing

Byggja upp áfangastað svo hann geti tekið á móti fleirum og á sama tíma verndi viðkvæma náttúru.

Helstu verkþættir

  1. Hönnun áfangastaðar
  2. Bílastæði
  3. Göngustígar
  4. Brú
  5. Pallur
  6. Fræðsluskilti

Sigöldugljúfur

Umsjónaraðili

Rangárþing ytra, Umhverfisstofnun og Landsvirkjun

Markmið

  • Bætt öryggi
  • Náttúruvernd
  • Fræðsla

Stutt verkefnalýsing

Öryggi við Sigöldugljúfur er stórlega ábótavant en staðurinn hefur hlotið miklar vinsældir síðustu ár. Nauðsynlegt þykir að skipuleggja svæðið og hanna með tilliti til öryggis og náttúruverndar. Í kjölfar hönnunar verður farið út í hóflegar framkvæmdir til að fyrirbyggja alvarleg slys og óafturkræfar skemmdir á bergi.

Helstu verkþættir

  1. Hönnun og undirbúningur
  2. Innviðauppbygging
  3. Vöktun á árangri, endurmat og umbætur ef þarf

Bolholtsskógur

Umsjónaraðili

Skógræktarfélag Rangæinga

Markmið

  • Dreifing ferðamanna
  • Náttúruvernd
  • Fræðsla
  • Bætt aðgengi

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging innviða í Bolholtsskógi

Aldamótaskógur

Umsjónaraðili

Skógræktarfélag Rangæinga

Markmið

  • Dreifing ferðamanna
  • Náttúruvernd
  • Fræðsla
  • Bætt aðgengi

Stutt verkefnalýsing

Uppbygging innviða í Aldamótaskógi

Oddi

Umsjónaraðili

Oddafélagið

Markmið

  • Dreifing ferðamanna
  • Nýr áfangastaður
  • Efla menningar- og sögutengda ferðaþjónustu

Stutt verkefnalýsing

Efla Odda sem menningartengdan áfangastað, með utandyra sögusýningu, góðu aðgengi, lýsingu og dagaðstöðu fyrir ferðamenn.

Helstu verkþættir

  1. Hugmyndavinna, undirbúningsvinna, textavinna og myndataka
  2. Stafræn myndvinnsla og umbrot skilta
  3. Uppbygging innviða með tilliti til aðgengis fyrir alla. Lýsing, hellulögn, göngustígur og önnur dagaðstaða
  4. Prentun skilta og uppsetning í Oddalundi samkvæmt kerfi Vegrúnar