Fara í efni
Jólatré á sýningu í Húsinu á Eyrarbakka.

Jólatré liðinna tíma

Þegar jólatré bárust til Íslands um miðja 19. öld þurftu landsmenn að láta hugvitið ráða. Smíðuð tré úr spýtum skreytt með lyngjurtum, kertum og sælgæti urðu fljótt hluti af jólahátíðinni.
Old Handmade Christmas Trees at Húsið, Byggðasafn Árnesinga in Eyrarbakki.

The Story of the Icelandic Christmas Tree

Icelanders’ love for Christmas runs deep, but the iconic Christmas tree hasn’t always been part of the tradition. In the mid-1800s, without live evergreens, Icelanders crafted their own, turning resourcefulness into a cherished holiday custom.

Opening Hours over the Holidays

Here is an overview of the holiday opening hours for service providers in South Iceland during the holidays.

Opnunartími fyrirtækja um jól og áramót

Hér má sjá opnunartíma hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi yfir hátíðirnar.
Bergur í tungsljósinu. Ljósmyndari: Kristinn Heiðar Fjölnisson.

Vertu sæll Bergur, eilífi varðmaður

Bergur, klettastólpi í mannsmynd og tryggur vörður í Breiðabólsstaðarklettum, vakti yfir landsvæði Breiðabólsstaðar í þúsundir ára. Þann 13. nóvember lauk langri vörslu hans þegar hann féll af stalli sínum.
Bergur standing tall in the moonlight. Photographer: Kristinn Heiðar Fjölnisson.

Farewell to Bergur, Eternal Watcher

Bergur, a steadfast rock pillar and sentinel in Breiðabólsstaðarklettar, watched over the lands of Breiðabólsstaður for thousands of years. On November 13, his long-standing vigil came to an end as he fell from his perch.
Skálholt with the Icelandic flag at sunset

Step Into History at Skálholt Cathedral

Skálholt Cathedral, located in South Iceland, is a historic icon that blends stunning art and deep heritage. As one of Iceland's oldest Christian sites, it invites visitors to explore centuries of faith and culture through guided tours and events.

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar: Markaðssetning, vörumerki og tengslamyndun

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna héldu Menntamorgun ferðaþjónustunnar í lok október. Umræðuefnið var markaðssetning til erlendra ferðamanna og mikilvægi gagnadrifinnar nálgunar, skýrra vörumerkja og tengslamyndunar á samfélagsmiðlum.
Starfsfólk markaðsstofa landshlutanna stillir sér upp í Borgarfirði Eystri.

Markaðsstofur efla tengsl og skoða áfangastaði

Starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna kom saman á Austurlandi fyrir stuttu til að efla tengsl, skoða áfangastaði og ræða sameiginleg málefni og framtíðaráætlanir.
Ferðalangar við Sóheimajökul. Ljósmyndari: Þráinn Kolbeinsson.

Fjórða stærsta ferðaþjónustusumarið frá upphafi

Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótt Suðurlandið það sem af er ári. Sumarið fór hægt af stað en náði sér fljótt á strik.

Markaðsstofa Suðurlands á VestNorden Travel Mart

Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í ferðasýningunni VestNorden Travel Mart sem fram fór í Þórshöfn í Færeyjum dagana 24. - 25. september.
Sigrún og Árdís við höfnina á Höfn í Hornafirði.

Nýir starfsmenn á Markaðsstofu Suðurlands

Tveir nýir verkefnastjórar hafa tekið til starfa hjá Markaðsstofu Suðurlands. Sigrún Þuríður Runólfsdóttir hóf störf þann 1. ágúst og Árdís Erna Halldórsdóttir þann 1. október.