Fara í efni
Ferðalangar við Dverghamra. Mynd Þráinn Kolbeinsson.

Suðurland stendur sterkt- bjartar horfur í ferðaþjónustu innanlands

Suðurland er í lykilhlutverki þegar kemur að ferðalögum og útivist Íslendinga. Nýjar skýrslur Ferðamálastofu sýna sterka stöðu svæðisins og vaxandi tækifæri til sjálfbærrar þróunar.
A puffin in Vestmannaeyjar, home to one of the world’s largest colonies. Photo by Þráinn Kolbeinsson…

The Best Birdwatching Spots

As spring arrives in South Iceland, the skies and wetlands fill with life. From puffins on sea cliffs to the eerie calls of the common snipe, this region offers incredible birdwatching opportunities. Here’s where to find them.
Á Café Freyu, við Skógarfoss, er tilvalið að taka kaffistopp.

Hinn fullkomni kaffibolli!

Þegar ferðast er um Suðurland er best að flýta sér hægt. Landshlutinn er of fallegur til að rokið sé í gegnum hann og tilvalið að stoppa sem oftast og nýta sér þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði. Og hvað er betra en að gæða sér á góðum kaffibolla á einhverjum af þeim fjölmörgu kaffihúsum á leiðinni?
Afrekshugur stands proud in Hvolsvöllur – A symbol of ambition by Nína Sæmundsson.

A Timeless Icelandic Artwork Finds Its Way Home

Iceland is home to many impressive outdoor artworks, each with its own story and connection to the nation’s cultural heritage. One of the most remarkable sculptures in South Iceland is Afrekshugur - Spirit of Achievement, created by Nína Sæmundsson, a pioneering Icelandic sculptor who overcame great challenges to make her mark in the art world.

Aðalfundur og árshátíð 2025 - takið daginn frá!

Nú er loksins komið að því! Árshátíð og aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands fer fram föstudaginn 16. maí á Hótel Geysi.
This photo is from Midgard’s album, a family and friend run company where travelers and locals share…

Enjoy South Iceland Like a Local

Icelanders spend their free time in nature, swimming pools, and community gatherings. Daily life is shaped by traditions, the landscape, and a deep connection to local culture. Here’s how locals enjoy South Iceland.

Leiðarvísir fyrir bókaunnendur á Suðurlandi

Við Íslendingar eigum ómetanlegan sagna- og bókmenntaarf. Tungumálið hefur lítið breyst í þúsund ár og við getum auðveldlega lesið fornsögurnar okkar. Suðurlandið hefur að geyma ýmsa bókmenntastaði sem er einstakt að heimsækja.
Nestled near Skógafoss, Café Freya is the perfect coffee stop.

Chasing Coffee and Cozy Vibes

Exploring South Iceland isn’t just about the sights—it’s about slowing down and taking it all in. This isn’t a place to rush through, but one to experience fully, moment by moment. And what better way to reset between stops than with a good cup of coffee?
The many books written by Þórbergur Þórðarson are on display on the exterior wall of Þórbergssetur M…

A Book Lover’s Travel Guide to South Iceland

Iceland has a strong literary tradition. The region of South Iceland is home to museums, cultural centers, book cafés, and festivals dedicated to books and storytelling. Visitors can explore the home of a Nobel Prize-winning author or a museum shaped like a bookshelf. Here are some key places that highlight Iceland’s literary history.
Tiptoeing between stones in Stokkseyri. Photo by Þráinn Kolbeinsson.

The Volcanic Way is Waiting for you

The Volcanic Way is a journey through Iceland’s dynamic landscapes, offering different ways to explore. Travelers can choose a relaxed drive through villages, enjoying local food and museums, or take on rougher terrain to reach remote volcanic sites. With options for both independent travel and guided tours, this route allows visitors to experience Iceland’s volcanic history and natural beauty in a way that suits them.
Vestrahorn er ólýsanlega fallegt á sólríkum vetrardegi. Mynd: Axelle Saint-Clair.

Njóttu Íslands í vetrarskrúðanum- á öruggan hátt

Það er fátt fegurra en Ísland að vetri til, þegar snjórinn umvefur landið á sólríkum degi. Þá er tilvalið að fara í ferðalag um Suðurlandið, skoða perlurnar í vetrarskrúðanum og njóta frábæru þjónustunnar sem landshlutinn hefur upp á að bjóða. Veðrið getur þó breyst hratt og það borgar sig að vera vel búinn. Hér koma nokkur ráð áður en ekið er af stað.
Gleðin var við völd á Mid-Atlantic 2025

Mid-Atlantic 2025: Tækifæri til tengslamyndunar í ferðaþjónustu

Laugardalshöll iðaði af lífi síðastliðinn föstudag þegar ferðaþjónustuaðilar frá öllum heimshornum komu saman á Mid-Atlantic ferðakaupstefnunni. Viðburðurinn, sem Icelandair stendur fyrir annað hvert ár, er lykiltækifæri fyrir fagfólk í ferðaþjónustu til að tengjast, deila hugmyndum og skapa ný viðskiptatækifæri. Markaðsstofa Suðurlands átti fjölmarga fundi með erlendum aðilum og naut þess að miðla þeim einstöku upplifunum sem svæðið hefur upp á að bjóða.